mánudagur, nóvember 19, 2007

Kimono!

Jamms, herna er min i nyja (reyndar yfir 20 ara gamall) kimono-inu minum. Ekta silki, ef eg ma monta mig (^^)

Ekkert mikid buid ad vera ad gerast hja mer, bara skoli og laerdomur. Nuna a fostudaginn mun eg skella mer til Tokyo, mun gista hja Mayu og vid munum fara til Disney Sea a laugardaginn. Svo kem eg heim aftur a sunnudaginn.

Nuna i dag tha mun eg skella mer med vinkonum minum a sushi bar, uppahaldsstadinn minn (100 yen!)

Annad i frettum, er eg ekki rosa saet (#^.^ #) ?

ciao,

Adda

8 ummæli:

  1. Nafnlaus7:29 f.h.

    Jú, aljgört æði !! :)

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus7:34 e.h.

    Hrikaleg sæt frænka.
    Knúz frá DK - Fríða frænka

    SvaraEyða
  3. Hvort þú ert! Enda komum við af sama fólki ;o)
    En hvaðan kemur allt þetta hár?!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus8:40 f.h.

    alveg obboðslega! :D
    er þetta garðurinn þinn þar sem myndin er tekin?

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus12:52 f.h.

    sko,

    1. harid kemur thegar madur fer ekki i klippingu.

    2. neibb ekki gardurinn minn, gardurinn hja konunni sem gaf mer kimono-inn, hun tok myndir af mer eftir ad hun var buin ad hjalpa mer i hann. enda er thad mega verk ad gera thad.

    p.s. bjorg, gudrun, johanna, eg mun kenna ykkur hvernig a ad klaeda manneskju i kimono og thid getid aeft ykkur a mer (^^)*

    adda

    SvaraEyða
  6. Nafnlaus4:12 e.h.

    Er sammt ekki þægilegt að vera í þessu? Það lýtur allavega út fyrir það... :)

    ps.
    Sushi... ullabjakk!

    SvaraEyða
  7. SAETA! vodalega a eg saeta vinkonu ^^, bara jafn saett og candyfloss

    SvaraEyða
  8. SÆTA SÆTA SÆTA SÆTA!!!!!! rosalega erum við heppnar að eiga svona ægilega myndarlega og fína vinkonu :), ég er bara ekki frá því að þú sért kanski bara sætari en candyfloss :) heyrðu ég er game í það að klæða þig í Kimono, ekki málið allt fyrir þig ást

    SvaraEyða