föstudagur, nóvember 18, 2005

Ég er snillingur.

Já og jæja. Ég er snillingur, það er satt. Ég er alltaf á síðustu stundu með allt, er of róleg með svona hluti. Ég get ekki beðið eftir sj0undu Harry Potter bókinni, ég er ekki enn búin að fara öll skiptin í Sporthúsið og ég veit ekkert hvað mig langar í jólagjöf, eða hvernig ég á að vinna um jólin...úfff.

Já og jæja, ég ætla núna að taka mig á. Ég er þreytt á því að vera veik og ná mér í flensu, sem ég er búin að gera síðustu daga. Ég ætla og er að taka á matarræðinu mínu. Það vita flestir að ég mætti nú alveg taka mig á og er mamma fremst í flokki þar.
Ég ákvað bara dag einn að kaupa mér stílabók, og breyta matarræðinu.
Ég ætla samt ekki að vera extreme, eða monta mig eða eitthvað...ég á svo örugglega að falla á því...mörgu sinnum, en það er bara gott að ég reyni.

Ég vil taka á vandamálum sem gætu komið seinna á ævinni, snemma....

takk fyrir, ciao.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá þér, gott plan :D:D