mánudagur, nóvember 07, 2005

Lífið mitt.

Prófin nálgast núna mjög hratt. Reyndar er ég búin að skoða próftöfluna og áætlaður tími minn í prófum eru 4 fyrstu prófdagarnir, sem þýðir að 6.des er ég frjáls manneskja, svona innan sviga.
Já ég ætla örugglega að vinna í desember...(bless me...I need it)

Já jólin nálgast. Ég hlakka mjög til þeirra, ekki endilega vegna þess að ég fæ pakka og borða loksins rjúpu, heldur verður öll fjölskyldan saman á Íslandi. Það er það sem ég er mest spennt fyrir.

Svo koma áramótin...jeiiii

Punktur....bless og komma

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Okkur hlakkar til að koma líka :o)

Nafnlaus sagði...

Blessuð og sæl... þú lofar að vinna ekki ofmikið svo maður geti eitthvað verið með þér um jólin ;0).......:D:D