þriðjudagur, maí 02, 2006


Lélegasti bloggari sögunnar

Já kæru lesendur, ég er örugglega með þeim lélegustu bloggurum sem eru á kreiki. Ég tel að ástæðan sé sú að ég finn oftast ekkert til að blogga um, eða ég gleymi að blogga loksins þegar eitthvað gerist.

Núna er staðan svona hjá mér.

Ég er 16 ára unglingur að verða 17 ára núna 2.júní.
Vinn uppí Hvammsval og verð líka í póstinum í sumar.
Er komin með geggjaðan lubba sem hár og veit ekkert hvað ég á að gera.
Er á litaskeiði í lífinu mínu.
Komin með myndavél til að missa mig yfir.
Að klára fyrsta árið mitt í MK.
Fer til Ítalíu í sumar.
Fer í peningabindi dauðans núna.
Er orðin kaffihúsasjúk. 10 dropar takk...
Fékk geggjaða skó nýlega.
Þrái kakó.
Hlakka til sumarsins.
Er ánægð með lífið og tilveruna.
Komin með uppáhaldshúfu sem ég fékk í Kolaportinu.
Dýrka lagið Daddy Cool útgáfu Placibo.
Dettur ekkert meira í hug núna.

Jamm og jæja.
Kveð í bili (ekki samt of lengi)

Fluffs.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jei!!!!!!
Ásdís

Nafnlaus sagði...

Hverig er þetta.... með þessa 10 kaffi dropana okkar elskan sem við erum búin að plana svo leingi
-_~....förum að dífa þetta af áður en marr kemst ekki inn á kaffi hús fyrir túristum >_< that bloody tourists......urrr...