sunnudagur, mars 18, 2007

Styttist í ferðina.

Núna er eru bara 2 dagar í það að ég fer til Japan. Spennan í hámarki og allt að verða tilbúið, þó ég á samt enn eftir að pakka...það kemur á endanum :)

Ég hef ákveðið að þessi síða verður bloggsíðan mín á meðan ég verð úti í Japan. Endilega "commentið" á síðuna og ég mun blogga eins mikið og ég get og setja inn myndir.

Fyrir þá sem ekki vita þá fer ég til Kawanishi-shi hjá Osaka í Japan og mun búa þar hjá fjölskyldu og fara í skóla þar. Fer á vegum AFS.

meira seinna,
Adda

Engin ummæli: