fimmtudagur, apríl 12, 2007

Fyrsti skoladagurinn,

var finn, eg lifdi hann af og eg get sagt ad skolinn er skemmtilegur.

reyndar vilja allir tala vid mig, thannig ad fritiminn minn fer i ad tala vid stelpur sem eru ad deyja ur forvitni og vilja vita allt um mig.
Kemst nanast ekki a klosettid an thess ad segja hae vid a.m.k. fimm stelpur.

Timarnir eru finir, er ekki buin ad fara i alla, enskan er hinsvegar geggjad lett. thetta er 10.bekkjar enska.

Besti timinn er timinn minn sem er horfi bara a anime med erlendum kennara, eg fekk ad velja ;)

allavega, ciao
adda

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

:o) Það var svo sem við því að búast að þú yrðir "the new popular girl"! Þetta lagast án efa og þú ferð að kynnast fólki betur. Ertu búin að skrá þig í einhverjar íþróttir?
Þetta hljómar allt rosa spennandi og mikið upplifelsi.
Héðan er allt gott að frétta. Sóldís stjórnar heimilinu og dafnar. Nýjasta hjá henni er að telja upp á 5. Rosa sport. Set inn nýjar myndir þegar ég er búin í prófinu í næstu viku.
Knús og love ya

Nafnlaus sagði...

sidasti val dagurinn minn er a thridjudaginn... eg er enn i krisu, en kendo ahuginn er eiginlega farinn...frekar veikur klubbur. en mig klaejar enn fyrir kyudo...omg eg veit ekki. svo er thad soft ball eda bara gamli godi handboltinn. midad vid allt tha held eg ad draumurinn er kyudo og svo handbolti. thad vaeri gaman ad vera i badum :)
aaaarg erfitt erfitt :S

er ekki malid ad kenna henni ad segja arna fraenka er skiptinemi ;P
hlakka til ad sja myndirnar.

knus og kossar,
adda

Nafnlaus sagði...

Vá var bara að finna bloggið hjá þér fyrst núna. Svona er ég lélegur tölvunörd :P En til hamingju að hafa lifað af skóladaginn. Mun kíkja hérna fyrst ég er búinn að finna þetta hjá þér.

See ya

Tommi

Nafnlaus sagði...

Heppin þú... Ég væri til í að hafa Anime áfanga í MH... :(
Ég vona að þú munir finna þér einhverja skemmtilega íþrótt þarna úti og munir skemmta þér vel.

Unknown sagði...

OMG loksins heyrir maður eitthvað aftur frá þér rússínurassinn minn :-) maður kíkir á síðuna þína minnsta kosti einu sinni á dag, alltaf gaman að vita hvað þú ert að gera "af" þér í Japan...

þetta hljómar bara mjög spennandi! Veistu ég held kyudo hljómar vel og ég held að það verði bara stuð :-). En vá vita ekki allir hver þú ert???

p.s. bið að heilsa japönunum;-)
p.s. nr2. Ég er að FARA til Noregs er búin að fá já fá mömmu og pabba og fer seinna í sumar eftir ítalíu ferðina.. :-)

Nafnlaus sagði...

auu til hamingju skvis, geggjad ^^

ja va, allir vita hver eg er. frekar spes. allir vita hvad eg heiti og thad er mega stud hja folki ad segja hae vid mig.

hey ja, komin i klubb. kyudo og handbolta. var a handboltaaefingu i dag og er bokstaflega ad deyja. gud allir vodvarnir i likamanum minum ad drepast.. :S

allavega allt gott herna ^^
heyrumst,
adda

Jóhanna sagði...

Snillld :D ánægð að heyra að þú sért kominn í klúbba :D... Það hefur alltaf verið stuð fyrir mig að segja hæ við þig, skil þetta fólk bara vel :P. ertu að grínast Anime tími ég væri sko til í smá svoleiðis í mk. Þú verður orðin massa trölll þegar að þú kemur til baka útaf öllum handboltanum hehe :D ... ég bið líka að heilsa Japönunum :D Kossar og knús og síðan einn stór og blautur jóhönnu kosss :*

Nafnlaus sagði...

Hæææ! gaman að heyra að allt gengur vel :D já ég get vel trúað að Japanir eigi það til að missa sig í íþróttum :P en vá, þú verður að segja okkur hvernig kyuto-æfingarnar eru þegar þú ert byrjuð í því :D er svaka forvitin :D
knús í dollu!

Unknown sagði...

veistu hvað... við höfum hætt að borða nammi í poka ... því uppáhalds bland í poka meistarinn er ekki á svæðinu :-P thíhíhíhíhíh´lih´lihíhhíhíhí

p.s. (tel mig líka að vera að svara fyrir stelpurnar óþekku:-))

p.s.2 þú verður að vera duglegri að blogga.. það er nefnilega svo gaman að heyra frá Japan :-)