sunnudagur, apríl 29, 2007

I am on fire ^^ ...

...bokstaflega, thad er svo heitt uti. Var a Kyudo leik i dag ad horfa a klubbinn minn keppa inbyrdis og thar sem eg stod var svo heitt ad tho eg var i skolabuningnum, tha brann eg sma a bakinu. Eg brann i gegnum jakka og skyrtu! Vaaaa.
Thurfti reyndar ad vakna snemma i dag thvi leikurinn atti ad byrja 8:30.... va ekki einu sinni karate byrjar svona snemma og a sunnudegi.

Eitt med Japan, allir kennararnir vinna lika um helgar... og krakkarnir maeta i skolann um helgar til ad aefa i klubbunum, folk fer ekki i fri. Reyndar tel eg mig heppna, kyudo klubburinn verdur ekki ad aefa a medan golden week er, sem er fint thvi tha tharf eg ekki ad vakna alltaf snemma ^^ (ein svefnpurrka herna)

I gaer for eg med Wilson fra Malasiu og syndi honum hvar anime budin sem er i baenum minum er. Var buin ad lofa honum thad i Mars. Thegar eg var buin ad thvi for eg ad taka til i herberginu minu og svo var hangs med fameliunni thangad til eg for mega snemma ad sofa.

Naest a dagskra er ad fara a Spiderman 3 i bio med systur minni og kaerasta hennar ^^ jayyy eg vil fara i bio.

Nuna sit eg inni i stofunni, daudthreytt eftir hitann og timann sem for i kyudo leikinn, ad springa i sundur af pizzunni sem eg at nuna fyrir 10 min og morgunkorninu sem eg at fyrir klst sidan ^^

Hvad er annars ad gerast a froninu og nagrenni?
Segid mer eitthvad skemmtilegt og fyndid.
jyaaa,
adda

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eitthvað fyndið og skemmtilegt segirðu... ég er með mar á puttanum eftir að stelpa sem heitir Urda eða Urde (kann ekki að stafa það...) var að reyna að kenna mér blak... :/
Nei annars... prófin eru bara að byrja og maður hefur eiginlega ekkert skemmtilegt að segja... XD

Gaman að það er svona mikil sól hjá þér, það er 13°C heitt úti núna en vindur, eins og alltaf...
Hvenar eru próf hjá þér?

ps.
Þetta er líka svona hjá okkur í skylmingunum, keppnirnar okkar byrja oft svona snemma um helgar :)

Nafnlaus sagði...

her er alltaf ad hitna, eg er ad deyja nuna og hitinn a eftir ad verda alveg tvofaldur, shjit!

allavega tha er eg ekki viss um hvenaer profin min eru, kannski fyrir sumarfri, eda fyrir vetrafriid eda bara thegar skolinn haettir, have no clue. reyndar eru alltaf prof 3var i viku, manudogum, midvikudogum og fostudogum. eg tek bara thau sem eru a fostudogum, thvi thad er ensk malfraedi ^^

en leid og profin klarast hja ther, tha kemur skemmtilegt timabil ^^ proflaust!

kv.
adda

Jóhanna sagði...

Heyrðu vá ekki brenna of mikið við viljum ekki fá þig einsog leður til baka ;). Já Próf ojjj erum að byrja í þeim núna no fun.. þín er sárt saknað á mínu heimili sérstaklega Mía æji þú veist hvernig hún er ;). en ótlega gaman að heyra að þú sért að skemmta þér svona vel :) og ójá Spider-man 3 pottþétt :) Lot of love MWAAA