Meira, meira blogg, meira fjorefni!
jamm, her kemur naesta blogg. Kemur eiginlega eftir spark i rassinn fra modur minni um hvernig madur heyrir ekkert hvad eg er ad gera af mer her i Japan. Skil thad nu vel.
En jamm a laugardaginn var svona welcome party fyrir mig og hina 3 skiptinemana a svaedinu minu.
Wilson fra Malasiu, fyndinn gaei, finnst aegilega gaman ad strida folki.
Petri fra Finnlandi, hann er jafnhar og Viddi, ljoshaerdur og med bla augu. Geggjad fyndid ad sja framan i folk thegar thad ser hann, sticks out lysir thvi vel.
Noi fra Taelandi, hun er hress stelpa en thjaist thvi midur mest af okkur af heimthra.
I dag fer eg med systrum minum ad hitta kaerastann hennar yngri. Leggjum bratt af stad.
svo i kvold aetlum vid ad horfa a death note thaettina sem thaer eiga a dvd, reyndar bara a japonsku, en mer er sama.
A morgun fer eg svo ein upp i skola i klubba kynningu. Er mega anaegd, verdur i fyrsta skipti ad eg fer ein ut, an fylgdar. Svo kemur mamma og trunadarmadurinn minn upp i skola og eg mun tha hitta skolastjorann, var sko verid ad skipta um skolastjora.
Annars er eg bara buin ad sofa, laera, borda og glapa a sjonvarpid sidustu daga. Ekki mikid meira i gangi fyrr en 9.april. tha byrja eg loksins i skolanum. jeiiiii
svo er ekki neitt merkilegt fyrr en 21.april, tha er naesta afs namskeid og sagnaprof.
jya mata,
adda
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
10 ummæli:
Loksins heyrir maður eitthvað frá þér, ég er ánægð að þú fékkst sprak frá móður þinni :-P. Maður vill vita hvað þú ert að gera af þér í Japan...
hæ sæta omg já ég er ánægð með hana móður þína þú þarft að vera dugleg svo við hin fáum ekki áhyggjur af því að þú sért að missa þig út í japan án okkar ;)... en hey hey hey vissiru að björg væri komin með svarta ha ? ha ? ... geggjað flott hjá dömuni :) en en blogga alveg eins oft og þú getur LOVE YA sæta
Já, þú verður að láta heyra eins mikið í þér og þú getur ljúfan ;)
Vertu dugleg að læra svo að þér gangi vel í skólanum XP
Hæ elsku sæta frænka!
Verður gaman að fá að fylgjast með þér :)
knús
Eva frænka
Gangi ter vel i skolanum a morgun !!!
OMG a morgun tharf eg ad tala fyrir framan allan skolann! omg omg omg, sma stressud...skiljanlega tvhi eg a ad kynna mig a japonsku! :O
eg laet ykkur vita hvort eg mun na a kludra thessu eda ekki ;P
kv
adda
Gangi þér vel elskan :)
gangi þér vel :-) þú rúllar þessu upp sko!
Gleðilega páska og gangi þér vel í skólanum í dag!!
Gangi þér vel dúlla XD
Skrifa ummæli