laugardagur, maí 05, 2007

GW,

er nuna a fullu skridi. Hvad er skvisan buin ad gera? Hmm er ekki buin ad gera mikid merkilegt.

Heyrdu ju, eg for i gaer ut ad borda med fjolskyldunni asamt mommu pabba, systur hans og manni hennar. Vid forum til Osaka og byrjudu ad fara heim til ommunnar, svo gengum vid ad hoteli ekki langt fra, thar sem veitingastadurinn var... a 21 haed!
Otrulega kozy flottur stadur og thad var all you can eat, borgadi bara fyrir maltid og svo gat madur bordad eins mikid og madur vildi ^^
eg audvitad fekk mer 4 diska af mat og svo alika mikid af eftirrett ^^
Utsynid var otrulegt! Og svo thegar solin for nidur lystu husin af ljosum og skiltum. Svo thegar vid vorum ad fara heim, syndi pabbi mer Osaka turnin, merki Osaka. Gedveikt flott, allur upplystur ^^

Nuna i dag fer eg med yngri systrinni i Animate, anime budina ^^
A morgun fer eg svo med systrunum a Spider-Man 3 ^^
jeiii
og svo er golden week buin.

allavega, ciaoooo
adda

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hljómar skemmtilegt...
Ég ætla að vona að þú hafir tekið mynd af Osaka turninum!
Allavega, skemmtu þér vel á Spider-Man! Ég er bara enn að bíða eftir Pirates of the Caribbean...

Nafnlaus sagði...

jibbí gaman gaman :D all u can eat er alltaf skemmtilegt! :P tókstu einhverjar myndir af útsýninu á veitingastaðnum?
Hér er allavega ekki mikið að gerast, flestir í prófum held ég og ég sit með mynd af sporbaug fyrir framan mig ..geisp..
Endilega segðu hvað þér fannst um Spider-Man myndina, á eftir að sjá :)
have fun! :D
ps. ný tennishöll komin loksins :D