Sumarfri og bakverkir.
Herna kemur skjott blogg, eftir ad fa kvartanir ad ofan ^^
Nuna er eg byrjud i sumarfriinu minu, svona eiginlega, fer enntha i skolann til ad hjalpa vid undirbuninginn fyrir skolahatidina i september. Thad er samt bara til 31 juli, tha er eg alveg frjals fra skolanum, thar til 2 september.
Hvad er eg buin ad gera af mer hingad til? hmm sjaum nu til, eg er buin ad togna i bakinu, dansa japanska dansa med afs og profa taiko, sem er japonsku trommurnar. Svo er eg buin ad lesa sidustu harry potter og buin ad skella mer a fimmtu myndina i bio.
Hvad a skvisan eftir ad gera af ser? hmmm, thad byrjar a thvi ad fara a flugeldasyningu a mogrun, svo i heimsokn til einna sjalfbodalidanna sem kenna mer og vera hja henni i nokkra daga. thar munum vid fara hingad og thangad ^^ veit ad eitt a listanum en manga festival, vona innilega ad vid forum thangad ^^!
Svo 10-13 agust fer eg i sumarbudir hja afs ^^ og svo hiroshima 17-22 agust, eftir hiroshima tha eru oll plon hja mer buin og tha get eg slakad a og dullad mer i kyudo ^^
aldrei datt mer i hug ad sumarfriid mitt gaeti ordid svona pakkad, en thad er samt gott, tha lidur timinn hradar. og adur en eg veit af, tha er dvol min her halfnud.
hlutir sem eg a eftir ad gera,
1. taka mig a i kanji, a svo erfitt med ad muna thetta!
2. kaupa bok sem kennir manni godan grunn fyrir kanji og malfraedi.
3. fara til usj i nainni framtid, universial studios japan.
4. gera heimanamid mitt i ensku og ekki vera a sidustu stundu!
ja herna hafid thid thad, hid otrulega spennandi lif oddu poddu i japan ^^
until next time (sem eg lofa ad verdi ekki eins langt thangad til )
ciao,
adda
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Alltaf brjálað að gera!! Knús og kossar !!
yndislegt ad heyra fra ther:-), en ertu eitthvad byrjud ad geta talad eda skilid japönsku??
já ertu farin að skilja þetta bull?:P það verður gaman að heyra þig tala tíhí :D ertu orðin góð í kyudo?
Margt og mikið að gera hjá þér... Sammt skemmtilegra en það sem ég er að gera það sem eftir er sumarsins... vinna vinna og vinna, meira að segja er ég að vinna tvöfallt um verslunarmannahelgina (frá 8 um morguninn til 11:30 um kvöldið...).
Skemmtu þér vel í sumarfríinu og vertu dugleg að læra japönsku.
Hvernig fannst þér annars 5. Harry Potter myndin?
japanskan er oll ad koma ^^
hef adeins hitt einu sinni i kyudo, helviti erfitt! aetla mer samt ad komast langt!
vaaa djofull ertu dugleg ad vinna sigrun!
harry potter var sweet ^^
knus og kossar fra japan,
adda
Skrifa ummæli