miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Japanskt sjonvarp.

Eins og eg elska ad geta horft daglega a anime, skemmtilega drama thaetti og faranlega skrytna skemmtithaetti, tha verd eg ad benda a thad sem mer finnst skytid.

Auglysingar.

eins og thaer gerast skytnastar.
eins og eg sagdi i hinu blogginu minu, tha se eg auglysingu thar sem ljon og sebrahestur eru ad fadmast.
thetta er adeins byrjunin.

thegar madur er ad horfa a auglysingarnar, tha er skemmtilegast ad giska hvad er verid ad auglysa, thvi auglysingarnar eru oftast allt odruvisi en varan eda hluturinn sem er verid ad auglysa.

thad er auglysing med 3 koalabirni sem taka af ser nefin og tveir nota nefin sem sima a medan thridji notar nefid sitt sem mus fyrir tolvu. (teiknad)

bjor og alkahol auglysingarnar eru langfyndastar, meika stundum ekkert sense. ein hefur tvaer manneskjur ad fljuga i hringi vid "We built this city on rock n roll" i bakgrunninum og thau eru i sameiningu ad kreista sitronu. er verid ad auglysa svokalladan sitronu bjor, einhver blanda a milli bjor og breezer. eg fattadi thad ekki fyrr en i endanum, tha stod onnur manneskjan med glad af drykknum, fekk ser sopa og seljist ekki undir 20 ara merkid kom a skjainn. thessi auglysing er enntha svolitid fyndin tho eg hef se hana hundrad sinnum.

kannski eg aetti ad fara i auglysingarbransann, kynna evropubuum fyrir snilldinni sem eru japanskar auglysingar.

paeling....

ja ne,
adda

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hahaha... hljómar alveg rosalega skemmtilega...
Ég er alveg á því að þú eigir að koma með hugmyndina af þessum auglýsingum til evrópu! Það væri alveg æðislegt að fá einhverjar skemmtilegar auglýsingar...