Snilldarblogg.
Af hverju?.... thvi eg er snillingur.
Eftir ad eg tilkynnti ad eg hefdi tognad i bakinu, tha helt eg nu ad ohappa dagarnir minir vaeru bunir, en audvitad tha hefur Arna rangt fyrir ser.
Ahorfendur (lesendur) velta tha fyrir ser, hvad nadi aulinn hun Arna ad gera nuna.
Her kemur thad....
.......sykingu i thumalinn.
Thetta byrjadi sem sma syking, sem versnadi svo thar til ad undirritadur gat ekki lengur skrifad. Tha var farid til laeknis og fengin lyf gegn sykingunni. En thumallinn lagadist ekki. Svo fyrsta kvoldid sem eg var i heimsokn hja sjalfbodakennaranum minum og manninum hennar, tha fann min hita og verki upp handlegginn og i olnboganum.....
........sykingin var ad breidast ut i handlegginn.
Tha var farid til laeknis og hann tilkynnti mer ad til thess ad losa mig vid sykinguna, tha thyrfti hann ad skera i puttann a mer..... og thad yrdi rosalega vont...
.....hann hafdi rett fyrir ser mer vonda hlutann.
Fyrst stakk hann sprautu i puttann a mer og hreyfdi hana til til thess ad sprauta i sykinguna, svo tok hann hnif og skar i puttann, thad var ekki baun vont....midad vid sprautu aefingarnar sem hann gerdi! og japanir eru ekki rosa duglegir ad gefa verkjalyf, hef heyrt sogur...og thad er satt.
En nuna er min god. Eyddi viku hja sjalfbodakennara minum og manninum hennar, thad var fint. For til Arashiyama og dyragards i Kobe (googlid ef thid viljid vita meira), sa pondu ^^
Snilldarpaeling, thetta er hvernig folk herna hugsar,
eru dagblod til a Islandi? En thid eru adeins 300.000
eeeee! er ekki dyragardur a Islandi?!
sama manneskjan spurdi mig ad thessu, paelingin er su....
Hvernig getur einhver hugsar ad dagblod eru ekki til i landi sem hefur dyragard? thad tharf akvedin fjolda af manneskjum svo ad dyragardur borgar sig.
Ciao,
Adda
þriðjudagur, ágúst 07, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
LOL!! Já, ótrúlega fyndið þetta með blöðin og dýragarðinn!! Við erum náttúrulega svo ofsalega fá við hliðana á þeim :o)
Sæl vertu, langt siðan ég kom hérna inná var búinn að steingleyma þessari síðu :/
Leiðinlegt samt með puttann en frábært að þetta sé komið í lag ;)
Pride fyrir handan hornið vúhú
En jú bestu kveðjur frá Íslandi,
Bjarki
Hae Bjarki minn,
gaman ad thu dast inna hana ^^
gaman ad heyra i ther aftur,
bommer ad eg missi af pride thetta arid,
eg skelli mer audvitad thegar eg kem aftur heim ;)
adda
Haha ekki málið, var að lesa bloggið, virðist vera mjög gaman hjá þér úti ;) By the way, farin að geta lesið/talað japönskuna eitthvað :P?
Kv. Bjarki
Arna ekki hafa áhyggjur ég mun bara skemmta mér á pride fyrir þig ;-) ekkert vandamál... en úúúúúúúúúú PANDA!!!!!!! viltu koma með þannig heim (A).. en vá hvað þú ert heppin að fá sýkingu í puttann, :S vona að þetta verði fljótlega betra og þú hættir að meiða þig :-P...
kv. Póstmaðurinn ógulegi
Hæ Skvís FYRIRGEFÐU hvað það er langt síðan að ég lét heyrra í mér síðast :S .. maður er bara svo mikið busy bee.. einsog þú kannast kanski við ;)... Halló hvað ertu að fá þér sýkingu í puttan, má ekki alveg sleppa því bara ;) ég held það :P ég komst ekki á pride ég var út í svíþjóð :) en við förum bara saman á næsta ári :P er það ekki ? :D En ég sakna þín alveg ógurlega mikið og elska þig alveg ótrúlega mikið sendi þér alveg billljón knús og Jóhönnu kossa
Kv. Jóhanna (og Gamla konan með gaungugrindina :P)
haha heyrdu ja, japanskan er nu eiginlega alveg ad koma, eg get nu lesid hiragana og katakana og sumt kanji, samt ekki allt.... enda eru billjon kanji i japonskunni, japananir eru lika i vandraedum med thetta, samt miklu floknara en thad sem eg a vid vandamal ad strida.
var nuna a sumarbudum med skiptinemum og japonskum skolakrokkum thar sem allt var a japonsku, var nu half hissa hvad eg skildi mikid og atti ekki i neinum vandraedum ad vita hvad eg aetti ad gera og svoleidis, vantar samt enntha ordafordann til ad geta talad goda japonsku, aetla ad vinna i thvi nuna eins hratt og eg get.
HAHAHA haetti ad meida mig, takk Bjorg en eg held ad thad er bara ekki haegt. eg datt og slasadist og gerdi einhver stunt tricks i sumarbudunum. kom heil i lagi heim, en thad munadi litlu ad seinasta daginn myndi eg renna nidur fjall med farangurinn minn utaf sleipu gangstettinni ^^
heyrdu ja a naesta ari gay pride, verdur reyndar lika fullt annad sem eg verd ad gera thegar eg kem heim...
knus og kossar fra japan
adda padda
Veist Arna... þú ERT snillingur.
En talandi um sýkingar... þá er Andri með sýkingu í tánni síðan úti á Spáni og ég bara kem honum ekki til læknis... og svo er hann alveg að drepast í úlnliðnum eftir að hafa verið í gifsi í tvær vikur og ég kem honum ekki heldur til læknis út af því...
Ég er bara í stökustu vandræðum með hann...
Jæja, nóg af óförum Andra...
Skemmtu þér vel og vertu dugleg að tala japönsku ^.^
ps.
tókstu nokkuð mynd af pöndunni?
heyrdu mig nu, ef Andri vill ekki lenda i somu kreppunni og eg lenti i, tha maeli eg med laekni.
ja tok myndir af pondunni, en adeins a simanum minum. reyni ad faera myndirnar yfir thegar eg get
adda
Skrifa ummæli