Blogg.
Herna kemur langt og fint blogg fra skrytna skiptinemanum i Japan, eftir miklar kvartanir ad ofan ad eg bloggi sjaldan um mitt daglega lif.
Hid daglega lif.
Dagarnir hja mer (nema laugar-og sunnudagur) byrja a thvi ad min vaknar klukkan 7.20. Eg stend upp og klaedi mig i skolabuninginn, hvita skyrtu, girta i blatt pils (skolareglur!!) og svartir/blair hair sokkar. Staulast einhvernveginn ur herberginu minu og nidur stigann an thess ad detta, fer inn i eldhus thar sem min etur kornflex i morgunmat. Skrid svo aftur upp stigann, nae i skoladotid mitt og legg af stad i skolann.
Hid daglega skolalif.
Tho min hafi mismunandi tima a dogunum, tha er rutinan su sama. Kem snemma i skolann og laeri sma japonsku eda les manga (sem er lika laerdomur). Svo byrjar skolinn og min situr misahugasom i timunum, svona alveg eins og heima. Klukkan 12.30 er matarhle. Stundum situr min i skolastofunni og borda nestid mitt i fina saetinu minu, ef min er nestislaus, tha staulast min nidur i kaffiteriuna i leit af aeti.
Eftir matarhleid hefst rutinan aftur, svo eftir seinasta timann tha er thriftimi, tha thrifur sa hopur vikunnar skolastofuna og klosettid. Eftir thad byrja klubbarnir, oftast um 4 leytid. Svo klukkan 6.30 lykur ollum klubbum, allir fara heim og skolanum er lokad. Eg labba heim fra skolanum er thvi komin heim um 7 leytid. En a manudogum, tha er min a kyudoaefingu i midbaenum, kemur min heim klukkan 9.
Komin heim.
Tha fau daga sem enginn klubbur er, tha kemur min heim half 5 heim, tha glapir min oftast a sjonvarpid eda leggur sig i fina sumarhitanum. Svo kemur restin af fjolskyldunni heim, tha fer min ad hjalpa med matinn. Vanarlega kemur min heim 7, sem thydir ad min skiptir bara um fot og fer ad hjalpa til, enda enginn timi til ad leggja sig. A manudogum kemur min urvinda heim og bordar, fer i sturtu og skridur upp i rum med theim kroftum sem eftir eru.
Helgar.
Um helgar er mismikid ad gera, eg audvitad sef ut a theim dogum, svo a sunnudogum thrifur min klosettid (mitt heimilisverk). Einu dagarnir sem eg sef alveg pottthett ekki ut, er thegar AFS fundirnir eru, alltaf gifulega snemma. Og thau fau skipti sem eg plana eitthvad mega snemma, eins og ad fara i bio (hja her eru bio mjog snemma). Stundum hittir min vini, borda kleinuhringi, heng heima og horfi a DVD eda sef. Min fer alltaf med husmodurinni ad versla inn matinn um helgar, til ad bera hluti (enda kaupum vid fyrir vikuna). Svo skreppur min ser stundum til Osaka eda thar i kring, bara til ad skoda sig um, versla eda skella ser i bio.
SUnnudagskvold enda oftast a thvi ad min sofnar snemma til ad safna orku fyrir vikunni sem er ad byrja.
thetta er hid "spennandi" daglega lif hja undirritada. vonandi svaf enginn yfir thetta ^^
Annars er i frettum ad skolahatidin min er nuna a laugardaginn, verdur rosa stud. Svo a manudaginn eftir thad tha fer min loksins til USJ! ^^ Mun fara asamt um 20 manns ur sumarbudunum i sumar, verdur gaman ad rekast aftur a folk.
Thigg endilega frettir (mail eda komment) fra folki, frettir af atburdun og lidu islensku thjodarinnar.
bless, verid nu hress og kat og kaupid bat ^^ (jamm hugmyndarik thessi)
adda padda
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
hi hi Arna
eg kiki reglulega a siduna thina og fylgist med lifinu thinu i Japan. Eg og Grimur Steinn erum ad fara til koben i naestu viku - hlokkum mikid til, enda urdu hann og Soldis Maria godir vinir i sumar!Hafdu thad gott og gangi ther vel i skolanum og goda skemmtun a skolahatidinni!
kv. "Stóra " Gunna
Gaman að lesa um hvað þú ert nú að gera þarna í Japan svona dags daglega. Er ánægð með kvartanirnar "að ofan" :)
Knús !!
Þú baðst um fréttir, hér koma þær þá:
Ég og Andri erum búin að trúlofa okkur!!!!!!! XD ^.^
Ég er komin með alveg geðveikt sætann hring með ágætlega stórum steini... Allir búnir að vera alveg rosalega hissa og það þorir enginn að spurja: "Ertu búin að trúlofa þig?" þegar ég sýni þeim hringinn :)
En það er nú bara það helsta sem er í fréttum hjá mér og Andra hérna heima.
Ef þig langar að sjá hringana okkar segðu þá bara til og ég skal senda þér mynd, þeir eru svo sætir ;)
Ciao!
myndir! sigrun eg heimta myndir.
til hamingju med thad, eg skal gefa ykkur bangsa (japanese style) sem svona trufo gjof
adda ^^
Hæ Arna mín! Þú verður að fara að koma þér heim bráðlega...Heyrumst Arna mín!:)
hæ mús :) veii þetta hlítur að vera mjög krefjandi en skemmtilegt líf :D. ég sendi þér póst um daginn á hotmailið þittt... :S átti ég kanski ekki að senda þér þangað ? það hefur eiginlega ekkert breist hjá mér síðan að þú fórst ekki nema það að ég er kominn með göt í eyrun :P Sakna þín rosalega mikið og elska þig Love and kisses
Skrifa ummæli