BLOGG!
Ja, folk,truid ykkar eigin augum, komid annad blogg. Ekki ad thad eru nu margir sem lesa thetta, helst elsku foreldranir minir, sem hafa nu alltaf ahyggjur af manni, alveg sama tho madur er a islandi eda annarsstadar. Bara stimplad i thau eins og adra ^^
En jamm, her kemur nytt blogg eftir miklar kvartanir ad ofan.
Min er buin ad vera mikid a myspace og facebook sidunum minum nylega og hef thannig ekki gefid mer tima til ad blogga tho eitthvad hafi nu verid ad gerast.
Thad merkilegasta sem gerdist var ad 25 astralar komu i 10 daga heimsokn (systraskolinn). A medan thau voru herna, tha var eg med theim allan timann, for og turistadi og svoleidis. Einnig atti eg ad hjalpa theim med reglur og vera tulkur fyrir thau thegar thau thyrftu a manni ad halda.
Min fekk ad fara til Kyoto og skoda thar um. Fekk ad sja husid sem hefur efri haedina ur gulli. Margir halda ad thetta er eitthvad helgihus sem folk bad i....thad er mjog rangt, fyndid ad utskyra fyrir astrolunum ad thetta vaeri bara sumarhus eins shoguns, sem hafdi bara nog af gulli til ad detta i hug ad gera thetta.
For til USJ, thad var aedi. ^^ held ad eg elski thennan stad eins og eg elska sofann heima a islandi. gaeti eytt allri vikunni minni tharna.
svo for eg aftur til Osaka-jo, thad var ekki eins spennandi, thvi thad er alveg nog ad sja Osaka-jo einu sinni, alltof nutimalegt.
Einnig eyddum vid einum skoladegi i Diamond City, skemmtilegasta verslunarmidstod sem eg hef fundid, 3 riiiiisahaedir af budum, veitingarstodum og a 4.haedinni er biosalur (*slef*)
Eini gallinn var sa ad eg helt ad thegar astralarnir kaemu myndi mikla stjornuathyglin myndi hverfa, mer til mikillar anaegdar....en nei, astralarnir voktu mikla athygli en thegar japanarnir haettu ad dast ad mer....tha dadust astralarnir af mer! andskotinn. fekk ekki ad vera i fridi i 5 min, tha var einhver kominn ad spurja mig um island og mig og vilja vita allt um mig....
arg..
en goda var ad eg eignadist fullt af vinum ^^!
allavega, nuna nalgast profin, laera, laera, laera.
ekki mikid annad framundan. svo eru jolin ad koma ^^
ciao
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hurru góða! Ég er nú alltaf að skoða bloggið þitt, þótt að það sé sjaldan sem að það gerist eitthvað það þar! Hvað með fleyri myndir skillurru ??
Árni Jóns Jr. (frístunda-frændi)
heyrdu, takk fyrir ad lata heyra i ther (^^)
alltaf gaman ad vita ad einhver nennir ad lesa bloggid hja manni.
ja myndir segiru.... eg skal gera eitthvad i thvi, mamma og pabbi eru nu lika buin ad bidja mig um ad standa mig betur i myndatokunum (^^;)
adda padda
Það er alveg satt. Myndir eru málið! Ein mynd segir meira en þúsund orð!
Skrifa ummæli