miðvikudagur, janúar 30, 2008

Seinasta faerslan i Japan.

Nuna a sunnudaginn lykur dvol minni herna i Japan. Eg hef nuna verid skiptinemi herna i 10 manudi. Thessi dvol min i Japan hefur verid rosalega god reynsla og hefur haft mikil ahrif a mig.
A morgun er seinasti dagurinn minn i skolanum, eftir thad er bara ad klara ad pakka og svo 2.februar mun eg stiga i rutu sem mun taka mig til Tokyo.
Verd ad vidurkenna ad nuna er heimthrain i hamarki, enda er min ad springa ur spenningi :D

2007-2008
Ad bua i Japan.

Adur en eg kom hingad til Japan, tha hafdi eg i rauninni enga hugmynd um hvernig hlutirnir yrdu. Eg var buin ad heyra sogur fra fyrrverandi skiptinemum og thad hjalpadi mer nu verulega.
Their sem thekkja mig vita hversu jakvaed og bjartsyn eg a til med ad vera stundum. Verd ad segja ad thad hjalpadi mer verulega thegar eg var enn ad adlagast nyja lifinu minu herna.
Japan er alveg rosalega odruvisi en litla Island. Flestir skiptinemarnir sem koma herna fa verulegt menningarsjokk thegar their eru fyrst ad adlagast ollu thvi sem er odruvisi. Eg veit ekki alveg hvernig menningarsjokk eg fekk, eg fann allavega ekki neitt fyrir neinu svoleidis, en hvad veit eg nu um thad. Fyndna er ad flestir skiptinemarnir a minu svaedi voru eins, ekkert almennilegt sjokk. Kannski var AFS hja okkur nogu duglegir ad utskyra allt fyrir okkur... hef ekki hugmynd.
Ekki samt ad eg hafi nu ekki att min "ha?" moment herna. Herna eru almenningsklosett djok, husin ekki hitud og folk sefur i lestum. Audvitad fullt fleira, fannst thetta thrennt vera langbestu tilvikin.

Eg var verulega heppin med fjolskylduna mina, rosalega god vid mig. Eg thrufti nu samt alltaf ad vera komin heim klukkan 9 ogfara snemma ad sofa. Tho eg hefdi nu viljad geta verid lengur uti, tha var snemma ad sofa ekkert mal, enda min daudthreytt alltaf eftir skolann.

Skolinn minn var bara aedi! Held ad af skiptinemunum a svaedinu minu, tha var eg med theim heppnustu med skola. Thott skolinn minn er besti skolinn a svaedinu og folk er alltaf a 100 ad laera, tha eru allir rosalega godir og hlyir vid mig.

Eg hef verid mjog heppinn vid ad hafa ekki att vid einhver verulega vandamal ad strida. Audvitad hafa thessir 10 manudir ekki verid alltaf aedislegir, en thad hefur aldrei verid hraedilegt. Heimthra, samskiptaorduleikar og stundum sma einmannaleiki poppudu upp af og til.
Svo hefur eg og AFS i Japan ekki alltaf verid sammala, helst tha eg og trunadarmadurinn minn. En nog um thad.

Eg hef eignast fullt af vinum herna i Japan, baedi Japanskt folk og svo folk hvadan af i heiminum. Get sagt ad thad er mega plus :P

Eg hef upplifad hvernig er ad vera allt odruvisi en allir i kringum mig. Serstaklega sem havaxinn, ljoshaerdur utlendingur. Madur faer skuggalega mikla athygli. Get sagt ad eg mun hlakka verulega til thegar eg kem heim og stend ekki upp ur mannfjoldanum :)

Eg er rosalega thakklat fyrir ad fengid ad upplifa thetta ar herna i Japan. Eg mun aldrei gleyma thessari reynslu ne hvada ahrif hun hefur haft a mig.
A eftir ad sakna Japans.

Hlakka rosalega til ad koma heim og sja alla!

Adda Padda Japanfarinn

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, það er rosalega góð lífsreynsla að prufa að búa erlendis. Ég hef alltaf litið á það sem foréttindi. Það er svo ótrúlega þroskandi að þurfa að standa á eigin fótum, að kynnast öðrum menningarheimi og fólki með allt annan bakgrunn en maður sjálfur. Það er líka svo ofsalega gefandi !! Opnar augu manns fyrir fjölbreytileikanum í heiminnum og lífinu. En það sem mér finnst líka ofsalega vænt um er að það fær mann líka að meta betur það sem maður hefur !! Er rosalega stolt af þér elskan mín, en hlakka líka voða mikið til að fá þig nær !!
knús og kossar !!