Hvad er skvisan buin ad gera sidustu daga?
Eg get nu sagt ad eg er buin ad gera margt og mikid ^^
Nuna 13.mai for eg til Osaka i lautarferd ^^ Vid forum til Expo Park, thar sem 1970 og eitthvad var haldin Expo syning og thessi riiiisagardur var fullur af folki fra ollum heiminum. Thad er risastor stytta thegar madur kemur inn i gardinn og er vaegast sagt huge. God leid til ad rata aftur ad innganginum, alveg sama hvar madur er i gardinum ^^
Vid byrjudum a thvi ad finna rosalega godan stad og eins hljodlatan og mogulegt var. Sem var nu erfitt, thvi vid voldum havaedasta daginn til ad fara thangad. Brass band day. Fleiri, fleiri, fleiri hljomsveitir ad spila log alls stadar i gardinum. Allir i skrautlegum buningum og alles. Sumt var reyndar rosa flott, dansarar og alles. Fyndast var thegar vid heyrdum eina hljomsveitina taka If you're happy and you know it, clap your hands ^^ bara fyndid.
Allavega, thegar vid vorum buin ad koma okkur fyrir var farid i eltingarleik thar sem einn byrjar sem Oni (djofull) og thegar hann naer einhverjum verdur hann thad lika. Svo tharf madur ad hlaupa tveir og tveir saman og reyna ad na folki. Og alltaf fjolgar Oni-unum ^^
Rosa stud, nema hvad ad eg baudst til ad byrja ad vera Oni og fattadi ekki hversu stort svaedid var sem vid notudum sem voll, adeins minna en helmingurinn af Fifunni (allavega fyrir tha sem sja thad ekki fyrir ser, tha risa stort!)
Og thar sem eg byrjadi sem Oni, tha thyddi thad ad allan leikinn var eg hlaupandi. Eg gat aldrei stoppad. Thad var gaman, en a endanum var eg og Jenny (skiptinemi fra Thyskalandi i gegnum annad felag en AFS) badar daudthreyttar, enda vorum vid lengi i leiknum. Vid vorum sko eitt par af Oni-um, thvi eg nadi henni fyrst ^^
Eitt sem var frekar leidinlegt sem gerdist ekki longu adur en vid forum i Expo Park. Hlidina a Expo Park er Expo Land, skemmtigardur. Stelpa do i einu taekinu, sem heitir Jet Coaster og fer mega hratt. A einum stad losnadi festing a taekinu og svo i einni beygunni skall taekid af leid og stelpa do. Frekar ohugnalegt. Stadnum var lokad til ad syna samud og til ad laga taekid og lita a hin.
Annad sem er buid ad gerast hja mer er ad eg komst ad thvi ad thad er ad nalgast i songkeppni i skolanum minum og eg verd ad syngja :S
Sumir spyrja nu? af hverju?
Svarid er, thetta er bekkjakorsongkeppni, that's why. Eg mun syngja a japonsku med bekknum minum. Vid voldum lagid nuna um daginn.
Svo eftir profin byrjum vid ad aefa okkur. Thetta er alveg alvarleg keppni og krakkarnir aefa sig eftir skola og fyrir skola. Viku fyrir keppnina mun eg thurfa ad vakna snemma og maeta fyrr i skolann til ad aefa mig (-.-;) o men, wish me luck.
Svo i gaer for eg med Finnanum honum Petri og vini hans til Osaka thar sem vid skodudum Namba, orugglega besti stadur til ad finna allt sem madur tharf. Thad er bokstaflega nedanjardar verslunarmidstod tharna! Fyrir nedan mjog stora gotu ^^ Forum thangad og gafumst upp eftir 10 minutur thvi thad var svo trodid.
Nu veit eg hvar eg mun versla a afmaelisdaginn minn ^^
Svo er naest a dagskra, japonsku prof fra AFS, korkeppni, afmaeli og svo 3 juni fer eg a japanska dans tonleika ^^
bae i bili,
adda
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hae greinilega mikid um ad vera hja ter!!! Ekkert hangs a sofanum :) Er i Luang Prabang, Laos. Rosalega fallegt herna !! Knus og kossar
Vá, það snjóaði í dag! í miðjum maí ... hmmm spes
:-D
Það snjóar enn!! hvað er málið?!? :P
en gangi þér vel á japönskuprófinu :D ertu orðin góð í japönsku? rúllaru þessu ekki bara upp? :D
Hæhæ Adda. Ég er búin að vera alveg rosalega upptekin upp á síðkastið og var að fara aftur á bloggið þitt núna eftir frekar mikinn tíma...
En gangi þér vel í söngvakeppninni og í prófunum! Ég náði stærðfræði!!! XD
Skrifa ummæli