Frettir af Japan.
Ja herna kemur blogg fra Japanfaranum. Afmaelis dagurinn minn var rosalega skemmtilegur og godur, eg fekk fullt af skemmtilegum gjofum (til daemis fekk eg pakka af giant pocky^^)
Serstakt ad eiga afmaeli einhversstadar annarsstadar en heima a Islandi og med engum sem vanalega hanga med manni a afmaelisdeginum.
En ja, frettir. Nuna veit eg hvad lagid sem eg mun syngja eftir taepar tvaer vikur heitir, thad heitir Regnbogi (audvitad a japonsku, en thid fattid)
Eg er enn i basli vid textann, enn verra ad vita ad eg tharf ad syngja an thess ad hafa blad :S arg!
En jamms, skolinn bara a fullu roli nuna. Svona eru dagarnir minir nuna. Eg vakna, fer i skolann, eftir skola er klukkutima kor aefing, svo eftir thad er kyudo aefing til 18.30, tha fer eg heim og geri heimanam (ef thad er eitthvad heimanam hja mer), borda, chilla fyrir framan sjonvarpid og fer svo ad sofa.
Reyndar kom eg ekki heim fyrr en klukkan 9 um kvoldid i gaer thar sem eg var a kyudo aefingu i midbaenum (hja adalkyudo dojoinu sem er yfir skolanum minum)
Hlakka til thegar helgin kemur, eg mun orugglega ekki gera neitt, nema kannski fara i bio a Pirates 3 ^^
held ad thad er thad eina sem eg mun hafa orku i, thar sem dagskrain min er full daglega og hitin ad drepa mig.
(arna r.i.p. i agust, hitinn mestur tha^^)
Svo styttist i sumarfri hja mer ^^ thad kemur i enda juli. jeiiiiii
Bae i bili,
adda
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Það er nú gott að þú skemmtir þér vel á afmælisdaginn þinn. Ekkert lítið mál að verða sjálfráða.
Mig langar sammt svo mikið að sjá þig syngjandi á japönsku með bekknum þínum XD
ps.
Ég var á Pirates 3 um síðustu helgi og mér finnst hún snilld... en aftur á móti elska ég þessar myndir svo að ég er kannski ekki besti dómarinn... En hún er sammt æði ^^
Skrifa ummæli