Japanblogg ^^
saelt og blessad folk ^^ herna kemur bloggarinn fra Asiu aftur, reyndar verd eg ad taka thetta med Asiu til baka, Japanir telja alla adra i Asiu sem Asiubua, en their eru Japanir, ekki Asiubuar :/ reynid ad utskyra thad.
allavega, nuna a fostudaginn mun eg sleppa tveim timum og i stadinn syngja med bekknum minum, eg held ad thegar vid keppum er bara 2.ars nemendurnir, sem eru um 280 stykki.
7 bekkir sem munu keppa, eg hlakka bara halfpartinn til thar sem eg er naestum buin ad na textanum^^
svo a laugardaginn mun eg fara a AFS daemi thar sem verdur japonsku kennsla og svo blomaskreytingar kennsla (ikibana) og svo munum vid profa yukata (ekki kimono, heldur einfaldara)
hvad er ad fretta af Islandi folk? eg vil nu heyra frettir og sludur ^^
annars vaeri eg alveg til i ad bua i iskap nuna, thad er svo faranlega heitt, i dag var 30 stiga hiti, og thad er alls ekki heitasti hitinn! fokk.....
allavega
じゃ また!
miðvikudagur, júní 13, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég lenti í 3. sæti í liðakeppninni um síðustu helgi!!! Geðveikt stollt með það.
Annars er ekkert voðalega mikið að frétta héðan... hélt upp á afmælið mitt um síðustu helgi þar sem allir mættu í kúrekafötum XD Svo var horft á Blazing Saddles eftir Mel Brooks, auðvitað við mjög góðar undirtektir^^
Skemmtu þér annars vel í hitanum og ég vona að þú náir að læra textann þinn fyrir föstudaginn. Þú verður líka að muna eftir því að taka myndir af þér íyukata ^^
Skrifa ummæli