fimmtudagur, desember 01, 2005

Morgunhaninn ég.

Hér sit ég glaðvakandi eftir að hafa skriðið upp í rúm um miðnætti. Já ég er frekar skrýtin. Ef ég sef nóg, verð ég ofvirk, ef ég sef of lítið verð ég rosalega dofin og þreytt...og ef ég fer seint að sofa og eitthvað svoleiðis, í nokkra daga...vakna ég með HITA. Hversu leiðinlegt getur það verið....

Allavega ég er á fullu í prófum, eitt var í gær, annað í dag og svo þriðja á morgun. Enda svo á mánudaginn með stæl.

Yfir og út.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

One late comment coming up :D
Já, það er ekki gott, but you'll just have to live with yourself :P