Aulinn hun Arna.
Ja her kemur stutt blogg fra aulanum henni Oddu Poddu.
Her kemstu af thvi af hverju;
1. sandur og stuttbuxur eiga ekki vel saman
2. eg a ekki ad spila ithrottir sem eru utandyra
3. inniskor eru storhaettulegir.
thoridi ad lesa meira? ja tha kemur thad.
I fyrsta lagi, tha var min ad spila soft-ball i leikfimi. Svo var min a fyrstu hofn og var ad hlaupa i attina ad annari hofn, vitandi ad eg myndi orugglega ekki na thvi. Tha akvad min, what the hell og slidadi i adra hofn. Rosalega naes slide, nema hvad ad min var i suttbuxum, stuttum sokkum og a thurrum sandvelli :S Endadi a thvi ad skrapa skinnid a vinstri skoflunginum minum.
Nokkrum dogum eftir slideid, tha var min ad spila tennis og vid spiludum i tveggja manna lidum i litlum leik. Min var med kennaranum (sem er by the way geggjad cool gaei, vid skiljum ekki hvort annad rosa vel utaf tungumala orduleikum en ef thid hittid hann tha skiljid thid af hverju allir i ihrottahopnum minum eru ofvirkir), vid topudum fyrsta leiknum okkar en unnum seinni leikinn, anyway i fyrsta leiknum helt eg ad kennarinn myndi taka boltann sem skaust frammhja mer, en thad var misskilningur, thegar eg fattadi thad bakkadi eg snogglega, snerist i hring og lenti a jordinni og tok einn godan hring. Thannig skrapadi eg haegra hneid a mer ^^
Svo thegar profin voru i gangi tha var eg hinum megin i skolanum ad spila japanskt tafl. Thegar sa timi var buin aetladi min a kloid. Svo min aetladi a tip-toa i attina a kloinu, alein a skolaganginum a 3 haed. Tha beygladi min inniskona mina og flaug a golfid og pilsid upp i loft, eins gott ad enginn sa thad! eg datt bokstaflega eins og i teiknimynd, med hendurnar beinar og bamm a golfid, skrapadi vinsti hendina og haegra hneid.
Svo nuna a fostudaginn var eg i matsalnum (thakka gudi ad thad voru ekki margir i matsalnum) og svo stod min upp og aetladi ad fara ut til ad fa ser melon fanta. Tha nadi min aftur ad stiga a inniskona mina (snilldar adferd, veit ekki hvernig eg fer ad) og min flaug, aftur... nema nuna lenti min fyrst med olnbogann og tok svo rulladi svo a bekki hinum megin i matsalnum (ekki rosastor matsalur), tharna la min thakkandi gudi fyrir ad pilsid mitt flaug ekki upp (thvi eg rulladi i stad thess ad fljuga) og i hlaturskasti yfir hversu mikill auli min getur verid.
Maya, kennarinn minn, er nuna buin ad banna mer ad detta svona an thess ad hun se tharna. Hun verdur ad sja hvernig i gudanna baenum eg nae ad gera svona hluti aftur og aftur ^^
Baebbs,
aulinn hun adda padda
laugardagur, júní 16, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hæ skvís Góður árángur í dettunum :D .. ánægð með þig taka þetta bara með stile :D passaðu samt bara pilsið límdu það bara niður með límbandi :D hehe ... vá ég hló ekkert smá búin að lífga upp daginn minn :D haha... hlakka til að heyra meir frá þér love ya litli klaufi :*
haha þú ert algjör snillingur! en ja eg thekki thetta vandamal med pils, var ad koma fra italiu og thad thydir stutt pils og lett og thau fjukka upp vid minnsta taekifeari.... svo hjalpudu itölsku perrarnir lika ad lyfta :-0..
kv. itlaíufarinn
Mikið rosalega geturðu verið mikill klaufabárður... Ég þekki þetta nú svosem... en í staðin fyrir að detta er ég búin að vera að klemma mig hvað eftir annað og labba á stóla í vinnunni... :/
Passaðu bara vel upp á pilsið þitt... kanski þú ættir að fara í stuttbuxur undir það XD
Ciao!
hahaha..!! lúúuðinn þinn..:D:D
en gaman samt að heyra að það eru fleiri en ég sem gera kjánalega hluti;)
Skrifa ummæli