Frettir fra Japan.
Enn einu sinni kem eg med frettir, reyndar eru thetta ekki neinar frettir sem eg skrifa, heldur nu eitthvad daglegt rugl a mer... aetti kannski ad geyma sumt handa sjalfri mer....neee bara djok ^^
Nuna eru bradum ad koma prof...aftur, va hvad er stutt a milli. En thad thydir lika ad sumarfriid hja mer er alveg ad bresta. Reyndar er ekki neitt akvedid plan hja mer i sumar, thad kemur seinna. Eg veit ad kyudo er a fullu i sumar, thannig ad eg hef alltaf thad ef thad er ekki neitt annad plan. Svo fer eg til Hiroshima med AfS ^^, sem mer finnst pinu cool.
Svo i september verdur skolahatid (svona eins og i anime^^) med mat og syningar og stuff. Bekkurinn minn verdur med syningu inni i skolastofunni, a eftir ad vera cool^^
Nuna er mega heitt, of heitt fyrir mig, og rakt. Verst er ad hugsa til thess ad agust og september eiga eftir ad vera heitari og rakari....skjotid mig nuna! Arna ismoli er a heitu svaedi i Japan, af hverju for eg ekki til Hokkaido? Thar er kaldara.
En allavega,
ciao
adda
fimmtudagur, júní 28, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
obboboy... Arna ísmoli verður að passa sig að bráðna ekki upp til agna :P en skemmtu þér vel í sumarfríinu... þegar það loksins kemur :)
ég vil fá nýtt blogg óþekktarormurinn þinn :-D
með fyrir fram þökk um skjót blogg (A)
Það hljómar voðalega heitt þarna hjá þér. Passaðu þig bara á að drekka mikið vatn þarna svo þú lendir ekki í sama klandri og ég úti á Spáni. Ég fékk nefnilega hitakast einn daginn og það leið yfir mig. Það var kallað á sjúkrabíl og alles... Allt í góðu gamni sammt því ekkert alvarlegt var að :/
Skemmtu þér vel í Hiroshima
Skrifa ummæli