föstudagur, júlí 15, 2005

Úff...úff og úff.

Á morgun er förinni heitið til lands sem kallast Danmörk. Jamm það er komið að því sem ÉG hef beðið eftir í laaaaangan tíma, að fara til Köben og hitta fólkið þar. Konungsfólkið, löggurnar, fólkið í Christaniu, fólkið í tívolí-inu og auðvitað rónana í Radhuspladsen. Hmm...já líka skrýtnu Íslendingana sem ég kall fjölskyldu.
Núna er ENN verið að bíða eftir krílinu, sem er ekki alveg að standa sig þegar það kemur að stundvísi...ekki gott merki fyrir framtíðina...hmmm...mm.
Allvega það er örugglega hægt að laga þannig vandamál ;)
Ég hlakka gífurlega til þegar krílið kemur í heiminn, loksins eitthvað sem ég, mamma og pabbi, og auðvitað afi og hele familien, getum dekrað við og þegar því er lokið...skilað því til foreldranna..muhahahahahahahahah..haha!

Bara að grínast....joke....hehe...allavega....see ya in Dänemark...

Arna Steinunn "aðeins að brjálast" Tryggvadóttir