miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Japanskt sjonvarp.

Eins og eg elska ad geta horft daglega a anime, skemmtilega drama thaetti og faranlega skrytna skemmtithaetti, tha verd eg ad benda a thad sem mer finnst skytid.

Auglysingar.

eins og thaer gerast skytnastar.
eins og eg sagdi i hinu blogginu minu, tha se eg auglysingu thar sem ljon og sebrahestur eru ad fadmast.
thetta er adeins byrjunin.

thegar madur er ad horfa a auglysingarnar, tha er skemmtilegast ad giska hvad er verid ad auglysa, thvi auglysingarnar eru oftast allt odruvisi en varan eda hluturinn sem er verid ad auglysa.

thad er auglysing med 3 koalabirni sem taka af ser nefin og tveir nota nefin sem sima a medan thridji notar nefid sitt sem mus fyrir tolvu. (teiknad)

bjor og alkahol auglysingarnar eru langfyndastar, meika stundum ekkert sense. ein hefur tvaer manneskjur ad fljuga i hringi vid "We built this city on rock n roll" i bakgrunninum og thau eru i sameiningu ad kreista sitronu. er verid ad auglysa svokalladan sitronu bjor, einhver blanda a milli bjor og breezer. eg fattadi thad ekki fyrr en i endanum, tha stod onnur manneskjan med glad af drykknum, fekk ser sopa og seljist ekki undir 20 ara merkid kom a skjainn. thessi auglysing er enntha svolitid fyndin tho eg hef se hana hundrad sinnum.

kannski eg aetti ad fara i auglysingarbransann, kynna evropubuum fyrir snilldinni sem eru japanskar auglysingar.

paeling....

ja ne,
adda

laugardagur, ágúst 25, 2007

Japan, thar sem madur ser auglysingu thar sem ljon og sebrahestur eru ad fadmast vid Edit Pief tonlist i bakgrunninum :S kannski er eg eina sem finnst thessi auglysing meika ekki neitt sense.

Allavega, tha er eg komin heim eftir Hiroshima, vel brunnin og threytt.
Verd ad segja ad eg var sma svekt thar sem vid hittum ekki borgarstjorann, sem vid attum ad gera, helst pirrud ut af thvi ad vid fengum enga utskyringu.
Annars var Hiroshima rosalega god upplifun. Thad var rosalega skrytid ad ganga i gegnum Kjarnorkusprengjusyninguna, thar sem eg sa fot og likamsparta af theim sem forust i sprenginunni. Sumt var hreinlega hryllingur, thar a medal myndir af folki ad spitolunum sem voru hryllilega brennd. Get sagt ad madur kemur ekki sa sami ut og thegar madur gengur inn. Fyrsta sem kom i hugann hja mer var hvad alit mitt a Bandarikjunum laekkadi hrikalega, thott thad hefur aldrei verid eitthvad hatt.
Thad var mergjad ad sja A-bomb dome, eina husid sem er enn eftir, eina af faum sem lifdi sprenginguna af. Enntha i sama astandi. Gardurinn i kring sem er tileinkadur fridi og minningu sprengingunnar er gifurlega stor og fullur ad minnismerkjum.
Eftir ad vid forum i gegnum safnid, tha horfdum vid a heimildarmynd og svo kom kona sem er ein af theim sem lifdu af.
Ad heyra hana segja fra thvi thegar hun var 13 ara og flaug 10 metra burt thegar sprengjan sprakk og ad hun brann svo illilega ad foreldrar hennar thekktu hana ekki fyrr en hun taladi vid thau, hraeddi mig alveg ogurlega. Hun lysti thvi lika ad enn i dag thegar hun fer til laeknis ef hun er veik, tha er hun alltaf hraedd um ad veikindin hennar koma af kjarnorkumenguninni.

Ok, nuna aetla eg ekki ad draga ykkur nidur meira i einu bloggi, herna er enn sjodandi heitt og min er ad deyja. Hlakka til thegar oktober kemur loksins, tha fer hitinn nidur.
Hiroshima var samt rosa fjor, hitti aftur alla rugludallana sem eru a sama svaedinu og eg, krakkarnir sem eg eyddi fyrstu orientation med i Osaka. Svo voru einnig adrir krakkar sem voru a Tokyo svaedinu, thar a medal gifurlega pirrandi Astrali. Komst ad thvi ad Maya hafdi rett um ad Astralskir karlar eru karlrembur med mega ego. Thessi helt ad hann gaeti reynt vid allar stelpurnar. Thakka Gudi ad eg slapp, enda thorir enginn neinu eftir ad eg syni myndina af vikingnum minum, nefni haedina hans og ad hann er sterkur^^ takk Viddi minn, bjargar mer meira ad segja i Japan. Thad for samt mest i taugarnar hja mer ad hann aetladi ser ad naela ser i naeturgaman med vinkonu minni, sem by the way er skotin i annari gellu ^^, hun eyddi nanast allri ferdinni ad fordast hann og reyna sitt besta brjalast ekki, ytti honum i burtu og bull en hann helt samt afram, uuu eg gaeti skrifad goda sapu um hvad gerdist hja skiptinemunum i Hiroshima, var i bestu adstodunni, ahorfandi. Sa allt dramad og rifrildin, meira ad segja spaensk rifrildi. ^^

en jamm thad skemmti mer i sma stund, allt dramad og bull, se thetta bara hja utlendingum, ekki japonunum.

allavega, ciao
adda

þriðjudagur, ágúst 07, 2007

Snilldarblogg.

Af hverju?.... thvi eg er snillingur.

Eftir ad eg tilkynnti ad eg hefdi tognad i bakinu, tha helt eg nu ad ohappa dagarnir minir vaeru bunir, en audvitad tha hefur Arna rangt fyrir ser.
Ahorfendur (lesendur) velta tha fyrir ser, hvad nadi aulinn hun Arna ad gera nuna.
Her kemur thad....
.......sykingu i thumalinn.

Thetta byrjadi sem sma syking, sem versnadi svo thar til ad undirritadur gat ekki lengur skrifad. Tha var farid til laeknis og fengin lyf gegn sykingunni. En thumallinn lagadist ekki. Svo fyrsta kvoldid sem eg var i heimsokn hja sjalfbodakennaranum minum og manninum hennar, tha fann min hita og verki upp handlegginn og i olnboganum.....
........sykingin var ad breidast ut i handlegginn.

Tha var farid til laeknis og hann tilkynnti mer ad til thess ad losa mig vid sykinguna, tha thyrfti hann ad skera i puttann a mer..... og thad yrdi rosalega vont...
.....hann hafdi rett fyrir ser mer vonda hlutann.

Fyrst stakk hann sprautu i puttann a mer og hreyfdi hana til til thess ad sprauta i sykinguna, svo tok hann hnif og skar i puttann, thad var ekki baun vont....midad vid sprautu aefingarnar sem hann gerdi! og japanir eru ekki rosa duglegir ad gefa verkjalyf, hef heyrt sogur...og thad er satt.

En nuna er min god. Eyddi viku hja sjalfbodakennara minum og manninum hennar, thad var fint. For til Arashiyama og dyragards i Kobe (googlid ef thid viljid vita meira), sa pondu ^^


Snilldarpaeling, thetta er hvernig folk herna hugsar,

eru dagblod til a Islandi? En thid eru adeins 300.000

eeeee! er ekki dyragardur a Islandi?!

sama manneskjan spurdi mig ad thessu, paelingin er su....
Hvernig getur einhver hugsar ad dagblod eru ekki til i landi sem hefur dyragard? thad tharf akvedin fjolda af manneskjum svo ad dyragardur borgar sig.

Ciao,
Adda