miðvikudagur, janúar 30, 2008

Seinasta faerslan i Japan.

Nuna a sunnudaginn lykur dvol minni herna i Japan. Eg hef nuna verid skiptinemi herna i 10 manudi. Thessi dvol min i Japan hefur verid rosalega god reynsla og hefur haft mikil ahrif a mig.
A morgun er seinasti dagurinn minn i skolanum, eftir thad er bara ad klara ad pakka og svo 2.februar mun eg stiga i rutu sem mun taka mig til Tokyo.
Verd ad vidurkenna ad nuna er heimthrain i hamarki, enda er min ad springa ur spenningi :D

2007-2008
Ad bua i Japan.

Adur en eg kom hingad til Japan, tha hafdi eg i rauninni enga hugmynd um hvernig hlutirnir yrdu. Eg var buin ad heyra sogur fra fyrrverandi skiptinemum og thad hjalpadi mer nu verulega.
Their sem thekkja mig vita hversu jakvaed og bjartsyn eg a til med ad vera stundum. Verd ad segja ad thad hjalpadi mer verulega thegar eg var enn ad adlagast nyja lifinu minu herna.
Japan er alveg rosalega odruvisi en litla Island. Flestir skiptinemarnir sem koma herna fa verulegt menningarsjokk thegar their eru fyrst ad adlagast ollu thvi sem er odruvisi. Eg veit ekki alveg hvernig menningarsjokk eg fekk, eg fann allavega ekki neitt fyrir neinu svoleidis, en hvad veit eg nu um thad. Fyndna er ad flestir skiptinemarnir a minu svaedi voru eins, ekkert almennilegt sjokk. Kannski var AFS hja okkur nogu duglegir ad utskyra allt fyrir okkur... hef ekki hugmynd.
Ekki samt ad eg hafi nu ekki att min "ha?" moment herna. Herna eru almenningsklosett djok, husin ekki hitud og folk sefur i lestum. Audvitad fullt fleira, fannst thetta thrennt vera langbestu tilvikin.

Eg var verulega heppin med fjolskylduna mina, rosalega god vid mig. Eg thrufti nu samt alltaf ad vera komin heim klukkan 9 ogfara snemma ad sofa. Tho eg hefdi nu viljad geta verid lengur uti, tha var snemma ad sofa ekkert mal, enda min daudthreytt alltaf eftir skolann.

Skolinn minn var bara aedi! Held ad af skiptinemunum a svaedinu minu, tha var eg med theim heppnustu med skola. Thott skolinn minn er besti skolinn a svaedinu og folk er alltaf a 100 ad laera, tha eru allir rosalega godir og hlyir vid mig.

Eg hef verid mjog heppinn vid ad hafa ekki att vid einhver verulega vandamal ad strida. Audvitad hafa thessir 10 manudir ekki verid alltaf aedislegir, en thad hefur aldrei verid hraedilegt. Heimthra, samskiptaorduleikar og stundum sma einmannaleiki poppudu upp af og til.
Svo hefur eg og AFS i Japan ekki alltaf verid sammala, helst tha eg og trunadarmadurinn minn. En nog um thad.

Eg hef eignast fullt af vinum herna i Japan, baedi Japanskt folk og svo folk hvadan af i heiminum. Get sagt ad thad er mega plus :P

Eg hef upplifad hvernig er ad vera allt odruvisi en allir i kringum mig. Serstaklega sem havaxinn, ljoshaerdur utlendingur. Madur faer skuggalega mikla athygli. Get sagt ad eg mun hlakka verulega til thegar eg kem heim og stend ekki upp ur mannfjoldanum :)

Eg er rosalega thakklat fyrir ad fengid ad upplifa thetta ar herna i Japan. Eg mun aldrei gleyma thessari reynslu ne hvada ahrif hun hefur haft a mig.
A eftir ad sakna Japans.

Hlakka rosalega til ad koma heim og sja alla!

Adda Padda Japanfarinn

þriðjudagur, janúar 08, 2008

2008

Ja nuna er komid nytt ar. Eg vil byrja a thvi ad oska ollum gledilegra jola og gledilegt nytt ar.

2007 hefur verid ansi busy ar hja mer. Mest for arid hja mer i Japan, thar sem eg hef upplifad rosalega marga og skemmtilega hluti.
Nuna eftir um manud sny eg aftur heim til fronsins. Verd ad vidurkenna ad thad ad minni hlakkar nu ofbodslega til thegar min kemur heim. Verdur abyggilega skytid fyrst og eg vil herna bidja fyrirfram afsokunar a mogulegu rugli sem eg mun orugglega bulla. Eg tel ad japanskan her ordin svo sjalfkrafa ad eg gaeti svarad i simann og svoleidis a japonsku :S
Einnig vil eg bidja folk sem aetlast til ad fa gjafir fra japan ad vera adeins tholinmod, eg sendi sko allt nefnilega i sjopost, sem er um 3 manada ferd, fra Japan til Islands. Thannig ad um midjan April eda nalaegt Mai mun flest dotid mitt koma (min gerir rad fyrir seinkunn a postinum, thvi thad er svo typiskt!)

Jolin hja mer voru allt odruvisi en madur er vanur heima. Herna eru jolin ekkert heilug ne eitthvad stor. Folk setur upp jolaljosin 23.des en taka thau nidur 25.des. Eg skil nu bara eiginlega ekki af hverju thau setja ljosin upp, fyrst ad thau eru svona stutt uppi.
22.des var fundur hja AFS, heimferdar undirbuningafundur. Svo var haldid heim til Petri, allt Osaka-Kita lidid, oll 6. Rosa gaman, bordadi yfir mig.
24.des var jolabod heima hja mer. Thad var rosa fint. Strakarnir Petri, Wilson og Alan (15 ara amerikukani, 6 manuda dvol) komu i heimsokn og atu med fjolskyldunni minni.
Svo var bara chillad og tekid til. Vaknadi svo einn morguninn veik. For nidur i eldhus og sagdi mommu minni fra thvi, hun henti mer til laeknis. Vorum otrulega heppin med timann, seinasti dagurinn sem var opid og adeins fyrir hadegi (lokad yfir aramotin).
Lagadist fljotlega. 31.des var glapt a sjonvarpid og spjallad. Aramotin runnu i gard heldur rolega.
1.jan var farid til hofs ad bidja og bordad aramotamatinn. Hefdbundinn japanskur aramotamatur er heldur ahugaverdur, eg get ekki sagt ad hann er godur, ne ad hann er vondur. Hann er ahugaverdur, eina sem mer dettur i hug.
2.jan for eg med vinkonu minni i keilu. Aetludum ad sja mynd en hofdum ekki tima, forum i keilu i stadinn. Vid spiludum keilu og svona klo veidaradaemi. Vil endilega benda lesendum ad min nadi ad veida risa kaninu, sem eg hef ekki hugmynd hvad eg mun gera vid.
3.jan klaeddist min i kimono og for i heimsokn til skrautskriftarkennarans mins. Eyddi godri stund thar. Svo voru aramotin buin (3 dagar).

Svo for min a sunnudaginn ad thrifa grafir afanna og ommanna med mommu minni og kolkudu tengdarmodur hennar. Eftir thad var setid i buddamessu, svo eftir thad var einhver syning i hofinu, thannig ad eg og mamman thurftum ad sitja i gegnum verulega hallaerislegt uppistand, songatridi og hljomsveit thvi amman vildi horfa a. Sat inni i hofinu i sammtals 3 klukkutima. (arg!)
Eftir thad tha forum vid a veitingastad og bordudum med ommunni, systir pabbans og svo manninum hennar. Bordadi yfir mig af mat, rosa gomsaett (sami veitingastadur eg for thegar eg fyrst hitti ommuna).
Gerdi heimanamid i gaer og aefdi raeduna mina. Svo i dag helt eg kvedjuraeduna mina. Eins og mig grunadi, tha mundi eg ekki raeduna mina en var svo heppin ad hafa tekid bladid med raedunni med mer i skolann. Las af bladinu og leit upp stoku sinnum. Stoppadi bara tvisvar. Einu sinni gat eg ekki borid eitt ord fram (enda algjor munnflaekja) thannig eg stoppadi og sagdi ordid aftur haegar. Svo lenti eg i thvi ad gleyma hvad eitt kanji stod fyrir. Komst samt vel upp med thad. Ein stelpa i bekknum minum helt ad atstaedan fyrir seinna stoppinu var utaf thvi ad eg vaeri ad baela gratur, og eins dramatiskt og flott thad hljomadi (miklu betri afsokun en af gleyma ordi), tha leidretti eg hana og utskyrdi af hvejru eg stoppadi.

Bless ad sinni,
adda padda