þriðjudagur, janúar 08, 2008

2008

Ja nuna er komid nytt ar. Eg vil byrja a thvi ad oska ollum gledilegra jola og gledilegt nytt ar.

2007 hefur verid ansi busy ar hja mer. Mest for arid hja mer i Japan, thar sem eg hef upplifad rosalega marga og skemmtilega hluti.
Nuna eftir um manud sny eg aftur heim til fronsins. Verd ad vidurkenna ad thad ad minni hlakkar nu ofbodslega til thegar min kemur heim. Verdur abyggilega skytid fyrst og eg vil herna bidja fyrirfram afsokunar a mogulegu rugli sem eg mun orugglega bulla. Eg tel ad japanskan her ordin svo sjalfkrafa ad eg gaeti svarad i simann og svoleidis a japonsku :S
Einnig vil eg bidja folk sem aetlast til ad fa gjafir fra japan ad vera adeins tholinmod, eg sendi sko allt nefnilega i sjopost, sem er um 3 manada ferd, fra Japan til Islands. Thannig ad um midjan April eda nalaegt Mai mun flest dotid mitt koma (min gerir rad fyrir seinkunn a postinum, thvi thad er svo typiskt!)

Jolin hja mer voru allt odruvisi en madur er vanur heima. Herna eru jolin ekkert heilug ne eitthvad stor. Folk setur upp jolaljosin 23.des en taka thau nidur 25.des. Eg skil nu bara eiginlega ekki af hverju thau setja ljosin upp, fyrst ad thau eru svona stutt uppi.
22.des var fundur hja AFS, heimferdar undirbuningafundur. Svo var haldid heim til Petri, allt Osaka-Kita lidid, oll 6. Rosa gaman, bordadi yfir mig.
24.des var jolabod heima hja mer. Thad var rosa fint. Strakarnir Petri, Wilson og Alan (15 ara amerikukani, 6 manuda dvol) komu i heimsokn og atu med fjolskyldunni minni.
Svo var bara chillad og tekid til. Vaknadi svo einn morguninn veik. For nidur i eldhus og sagdi mommu minni fra thvi, hun henti mer til laeknis. Vorum otrulega heppin med timann, seinasti dagurinn sem var opid og adeins fyrir hadegi (lokad yfir aramotin).
Lagadist fljotlega. 31.des var glapt a sjonvarpid og spjallad. Aramotin runnu i gard heldur rolega.
1.jan var farid til hofs ad bidja og bordad aramotamatinn. Hefdbundinn japanskur aramotamatur er heldur ahugaverdur, eg get ekki sagt ad hann er godur, ne ad hann er vondur. Hann er ahugaverdur, eina sem mer dettur i hug.
2.jan for eg med vinkonu minni i keilu. Aetludum ad sja mynd en hofdum ekki tima, forum i keilu i stadinn. Vid spiludum keilu og svona klo veidaradaemi. Vil endilega benda lesendum ad min nadi ad veida risa kaninu, sem eg hef ekki hugmynd hvad eg mun gera vid.
3.jan klaeddist min i kimono og for i heimsokn til skrautskriftarkennarans mins. Eyddi godri stund thar. Svo voru aramotin buin (3 dagar).

Svo for min a sunnudaginn ad thrifa grafir afanna og ommanna med mommu minni og kolkudu tengdarmodur hennar. Eftir thad var setid i buddamessu, svo eftir thad var einhver syning i hofinu, thannig ad eg og mamman thurftum ad sitja i gegnum verulega hallaerislegt uppistand, songatridi og hljomsveit thvi amman vildi horfa a. Sat inni i hofinu i sammtals 3 klukkutima. (arg!)
Eftir thad tha forum vid a veitingastad og bordudum med ommunni, systir pabbans og svo manninum hennar. Bordadi yfir mig af mat, rosa gomsaett (sami veitingastadur eg for thegar eg fyrst hitti ommuna).
Gerdi heimanamid i gaer og aefdi raeduna mina. Svo i dag helt eg kvedjuraeduna mina. Eins og mig grunadi, tha mundi eg ekki raeduna mina en var svo heppin ad hafa tekid bladid med raedunni med mer i skolann. Las af bladinu og leit upp stoku sinnum. Stoppadi bara tvisvar. Einu sinni gat eg ekki borid eitt ord fram (enda algjor munnflaekja) thannig eg stoppadi og sagdi ordid aftur haegar. Svo lenti eg i thvi ad gleyma hvad eitt kanji stod fyrir. Komst samt vel upp med thad. Ein stelpa i bekknum minum helt ad atstaedan fyrir seinna stoppinu var utaf thvi ad eg vaeri ad baela gratur, og eins dramatiskt og flott thad hljomadi (miklu betri afsokun en af gleyma ordi), tha leidretti eg hana og utskyrdi af hvejru eg stoppadi.

Bless ad sinni,
adda padda

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár :) og nohh bara farin að halda ræður á japönsku vá!

hér var hundvont veður um áramótin og frekar spes að sprengja þar sem þetta fauk allt útí veður og vind :P

hlakka til að sjá þig í feb !! :D
kv. guðrún

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra að ræðan gekk vel. Ótrúlegt að það sé svona stutt í að þú komir heim. Vonandi hittumst við fljótlega eftir það :o)

Jóhanna sagði...

Hlakka til að fá þig heim sæta :). Gaman að heyra hvað þú ert þvílígt dugleg að halda ræðu :P ég myndi ekki halda ræðu á íslensku einusinni :D

en jám það var ekki gott veður um áramótinn við Guðrún vorum hundblautar eftir að hafa verið í hálftíma að sprengja (sprengdum þangað til að við gátum ekki kveigt á eldspítum né kveikjara)

Vonandi gekk vel að skrifa ritgerðina sem þú varst að gera um daginn :) Knús og kossar