mánudagur, september 10, 2007

Blogg.

Herna kemur langt og fint blogg fra skrytna skiptinemanum i Japan, eftir miklar kvartanir ad ofan ad eg bloggi sjaldan um mitt daglega lif.

Hid daglega lif.

Dagarnir hja mer (nema laugar-og sunnudagur) byrja a thvi ad min vaknar klukkan 7.20. Eg stend upp og klaedi mig i skolabuninginn, hvita skyrtu, girta i blatt pils (skolareglur!!) og svartir/blair hair sokkar. Staulast einhvernveginn ur herberginu minu og nidur stigann an thess ad detta, fer inn i eldhus thar sem min etur kornflex i morgunmat. Skrid svo aftur upp stigann, nae i skoladotid mitt og legg af stad i skolann.

Hid daglega skolalif.

Tho min hafi mismunandi tima a dogunum, tha er rutinan su sama. Kem snemma i skolann og laeri sma japonsku eda les manga (sem er lika laerdomur). Svo byrjar skolinn og min situr misahugasom i timunum, svona alveg eins og heima. Klukkan 12.30 er matarhle. Stundum situr min i skolastofunni og borda nestid mitt i fina saetinu minu, ef min er nestislaus, tha staulast min nidur i kaffiteriuna i leit af aeti.
Eftir matarhleid hefst rutinan aftur, svo eftir seinasta timann tha er thriftimi, tha thrifur sa hopur vikunnar skolastofuna og klosettid. Eftir thad byrja klubbarnir, oftast um 4 leytid. Svo klukkan 6.30 lykur ollum klubbum, allir fara heim og skolanum er lokad. Eg labba heim fra skolanum er thvi komin heim um 7 leytid. En a manudogum, tha er min a kyudoaefingu i midbaenum, kemur min heim klukkan 9.

Komin heim.

Tha fau daga sem enginn klubbur er, tha kemur min heim half 5 heim, tha glapir min oftast a sjonvarpid eda leggur sig i fina sumarhitanum. Svo kemur restin af fjolskyldunni heim, tha fer min ad hjalpa med matinn. Vanarlega kemur min heim 7, sem thydir ad min skiptir bara um fot og fer ad hjalpa til, enda enginn timi til ad leggja sig. A manudogum kemur min urvinda heim og bordar, fer i sturtu og skridur upp i rum med theim kroftum sem eftir eru.

Helgar.

Um helgar er mismikid ad gera, eg audvitad sef ut a theim dogum, svo a sunnudogum thrifur min klosettid (mitt heimilisverk). Einu dagarnir sem eg sef alveg pottthett ekki ut, er thegar AFS fundirnir eru, alltaf gifulega snemma. Og thau fau skipti sem eg plana eitthvad mega snemma, eins og ad fara i bio (hja her eru bio mjog snemma). Stundum hittir min vini, borda kleinuhringi, heng heima og horfi a DVD eda sef. Min fer alltaf med husmodurinni ad versla inn matinn um helgar, til ad bera hluti (enda kaupum vid fyrir vikuna). Svo skreppur min ser stundum til Osaka eda thar i kring, bara til ad skoda sig um, versla eda skella ser i bio.
SUnnudagskvold enda oftast a thvi ad min sofnar snemma til ad safna orku fyrir vikunni sem er ad byrja.

thetta er hid "spennandi" daglega lif hja undirritada. vonandi svaf enginn yfir thetta ^^

Annars er i frettum ad skolahatidin min er nuna a laugardaginn, verdur rosa stud. Svo a manudaginn eftir thad tha fer min loksins til USJ! ^^ Mun fara asamt um 20 manns ur sumarbudunum i sumar, verdur gaman ad rekast aftur a folk.

Thigg endilega frettir (mail eda komment) fra folki, frettir af atburdun og lidu islensku thjodarinnar.

bless, verid nu hress og kat og kaupid bat ^^ (jamm hugmyndarik thessi)
adda padda