föstudagur, mars 30, 2007

Hae,

veit einhver hvort thad er haegt ad spila ps 3 herna a islandi ef madur kaupir hana i japan, er haegt ad breyta einhverju, fa einhverskonar kubb til ad breyta eda breyta straumnum eda eitthvad?
ef svo, hvad med wii?

herna er allt gott og blessad, byrja i skolanum 9 april. thangad til tha er eg bara ad dulla mer, horfa a japanskt sjonvarp, sofa, borda og skoda mig um. svona er thetta hja mer.

hvad er annars ad fretta af islandi?

heyrumst,
adda

fimmtudagur, mars 29, 2007

Saeti vikingurinn i skolabuning ;P




efri myndin tha er eg i skokknum en a nedri tha er eg i pilsinu. fyrir tha sem vilja vita tha eru sid pils nuna trend hja skolastelpum, thannig ad eg fitta inn ;P



þriðjudagur, mars 27, 2007

Komst aftur a netid.

Stutt blogg. Death Note eru thaettir og adeins odruvisi en baekurnar. Svona laerir madur i Japan.

Kv.
Adda

P.S eg mun setja mynd af mer i skolabuning tegar eg fae hann ;P

sunnudagur, mars 25, 2007

Komin til Japan XD

Hae eg vil bara byrja ad segja ad Japan er stort land, eg veit thad, for i tiu tima rutuferd til ad komast til osaka. Var a namskeidi i 3 daga og er nuna komin heim.
Thad er aedislegt, allir rosalega godir og skilningsrikir.
Eg veit ekki hversu oft eg get bloggad en eg skal reyna eins oft og eg get. Internetid er dyrt.

Maturinn er rosalega japanskur en samt godur.

Eg fer bradum ad skoda mig um,
heyrumst seinna.

Adda Japanfari ^^

mánudagur, mars 19, 2007

Ferðin mikla.

Núna er komið að því, eftir nokkra klukkutíma verð ég í flugvél á leiðinni til Japan.
Í 8. bekk í Kópavogsskóla tók ég þá ákvörðun að sækja um að verða skiptinemi og fara til Japan. Fyrir ári síðan sótti ég um og næstu mánuðina píndi ég vinina mína með standslausu tali um Japan og niðurtal mitt.

Þessi bið eftir ferðinni hefur verið bæði góð og slæm. Ég vil þakka Vidda og vinunum mínum fyrir æðislegan stuðning.

Þetta eru bara 11 mánuðir og mun líða hratt. Hlakka til að sjá alla aftur XD

bless í bili,

Adda

sunnudagur, mars 18, 2007

Styttist í ferðina.

Núna er eru bara 2 dagar í það að ég fer til Japan. Spennan í hámarki og allt að verða tilbúið, þó ég á samt enn eftir að pakka...það kemur á endanum :)

Ég hef ákveðið að þessi síða verður bloggsíðan mín á meðan ég verð úti í Japan. Endilega "commentið" á síðuna og ég mun blogga eins mikið og ég get og setja inn myndir.

Fyrir þá sem ekki vita þá fer ég til Kawanishi-shi hjá Osaka í Japan og mun búa þar hjá fjölskyldu og fara í skóla þar. Fer á vegum AFS.

meira seinna,
Adda