sunnudagur, apríl 29, 2007

I am on fire ^^ ...

...bokstaflega, thad er svo heitt uti. Var a Kyudo leik i dag ad horfa a klubbinn minn keppa inbyrdis og thar sem eg stod var svo heitt ad tho eg var i skolabuningnum, tha brann eg sma a bakinu. Eg brann i gegnum jakka og skyrtu! Vaaaa.
Thurfti reyndar ad vakna snemma i dag thvi leikurinn atti ad byrja 8:30.... va ekki einu sinni karate byrjar svona snemma og a sunnudegi.

Eitt med Japan, allir kennararnir vinna lika um helgar... og krakkarnir maeta i skolann um helgar til ad aefa i klubbunum, folk fer ekki i fri. Reyndar tel eg mig heppna, kyudo klubburinn verdur ekki ad aefa a medan golden week er, sem er fint thvi tha tharf eg ekki ad vakna alltaf snemma ^^ (ein svefnpurrka herna)

I gaer for eg med Wilson fra Malasiu og syndi honum hvar anime budin sem er i baenum minum er. Var buin ad lofa honum thad i Mars. Thegar eg var buin ad thvi for eg ad taka til i herberginu minu og svo var hangs med fameliunni thangad til eg for mega snemma ad sofa.

Naest a dagskra er ad fara a Spiderman 3 i bio med systur minni og kaerasta hennar ^^ jayyy eg vil fara i bio.

Nuna sit eg inni i stofunni, daudthreytt eftir hitann og timann sem for i kyudo leikinn, ad springa i sundur af pizzunni sem eg at nuna fyrir 10 min og morgunkorninu sem eg at fyrir klst sidan ^^

Hvad er annars ad gerast a froninu og nagrenni?
Segid mer eitthvad skemmtilegt og fyndid.
jyaaa,
adda

miðvikudagur, apríl 25, 2007

I love Kurosaki Ichigo!

Thvi eg er a einhverju Bleach aedi, nanast uppahalds anime serian min (InuYasha still number one).
Viddi, you are my Ichigo (sem thydir reyndar jardaber, thegar thad er ekki notad yfir nafn^^)

Allavega ur einu i annad, her kemur annad merkilegt blogg fra Japan. (oll bloggin min eru merkileg, ef einhver er ad efast)
Nuna er skolinn alveg eins og hefur alltaf verid, skemmtilegur.
Tolvu timarnir minir eru enntha langbestir, er ad horfa a geggjad fyndid anime og ligg i krampakasti tvisvar i viku ut af thvi. Erfitt ad koma edlileg inn i naesta tima an thess ad springa. Thad besta er, serian a eftir ad verda enntha fyndnari, I can't wait.
Perfect Girl Evolution, enska thydingin...i think.

Nuna er naest a dagskra ad kaupa kyudo dotid til ad byrja ad aefa full time. Versta er ad eg er ekki lengur i handbolta. Eg vard ad velja a milli og augljoslega valdi eg thad sem er ekki til heima.
Samt bommer thvi eg var nu alveg til i ad vera i badum :(
Versla i nainni framtid i UniQlo, thvi thar kosta godar gallabuxur 3000 yen (thid getid reiknad ut sjalf)

Nuna i naestu viku byrjar golden week, sem er stutt fri fra skolanum ;)
Sem thydir ad i naestu viku maeti eg tvisvar i skolann, annars 7 dagar i fri.
sweeeeeeet. Tha kemur yngri systirin heim med Bleach tolvuleik! Vid verdum fastar i Wii :D

Komst ad einu um daginn, skolinn minn er fucking huge! 3 byggingar fastar saman og fer upp i 4 haedir, skolastofan min er a 3.
Ithrottavollurinn okkar er sa staersti a svaedinu...vaaaa!

Paelingar dagsins, af hverju tharf juni ad vera rigningatimabilid, af hverju er pocky ekki til a Islandi, hverjum datt i hug ad hafa stelpur alltaf i skolapilsum (thad er kalt a veturnar!) ??

Nuna get eg sagt ad eg a japanskar vinkonur, a enga japanska vini. Thvi strakarnir herna eru feimnari en tre. Their koma ekki nalaegt stelpunum, hvad tha ad tala vid skiptinemann.

Nuna er eg i sidasta timanum minum i dag, var send upp a bokasafnid thvi thad atti ad halda fyrirlestur um akvadanir og reglur fyrir 2.bekkjar krakka (leidinlegt!) og kennarinn minn sendi mig i burtu. Liklegt ad eg hefdi daid ur leidindum, allt a japonsku og umraeduefni sem svaefir bekkjafelaga mina... heppin eg ^^

Annars er ekki mikid meira, eg er enn heil, engir limir dottir af eda buid ad stela einhver liffaeri ^^
don't worry
jyaaaa
adda

fimmtudagur, apríl 19, 2007

Japanbloggarinn snyr aftur.

Hae, nuna kemur nytt blogg. Get ekki sagt ad eitthvad merkilegt er buid ad gerast, er bara buin ad vera i skolanum, borda og sofa.

Eeeen nuna eru sko merkisfrettir. Eg er peningalaus no more! Finally virkar kortid mitt.

Annad eg nadi ad veikjast. En eg er ordin god nuna ^^

En eg tharf ad fara nuna ^^
baejo!

fimmtudagur, apríl 12, 2007

Fyrsti skoladagurinn,

var finn, eg lifdi hann af og eg get sagt ad skolinn er skemmtilegur.

reyndar vilja allir tala vid mig, thannig ad fritiminn minn fer i ad tala vid stelpur sem eru ad deyja ur forvitni og vilja vita allt um mig.
Kemst nanast ekki a klosettid an thess ad segja hae vid a.m.k. fimm stelpur.

Timarnir eru finir, er ekki buin ad fara i alla, enskan er hinsvegar geggjad lett. thetta er 10.bekkjar enska.

Besti timinn er timinn minn sem er horfi bara a anime med erlendum kennara, eg fekk ad velja ;)

allavega, ciao
adda

miðvikudagur, apríl 04, 2007

Meira, meira blogg, meira fjorefni!

jamm, her kemur naesta blogg. Kemur eiginlega eftir spark i rassinn fra modur minni um hvernig madur heyrir ekkert hvad eg er ad gera af mer her i Japan. Skil thad nu vel.

En jamm a laugardaginn var svona welcome party fyrir mig og hina 3 skiptinemana a svaedinu minu.
Wilson fra Malasiu, fyndinn gaei, finnst aegilega gaman ad strida folki.
Petri fra Finnlandi, hann er jafnhar og Viddi, ljoshaerdur og med bla augu. Geggjad fyndid ad sja framan i folk thegar thad ser hann, sticks out lysir thvi vel.
Noi fra Taelandi, hun er hress stelpa en thjaist thvi midur mest af okkur af heimthra.

I dag fer eg med systrum minum ad hitta kaerastann hennar yngri. Leggjum bratt af stad.
svo i kvold aetlum vid ad horfa a death note thaettina sem thaer eiga a dvd, reyndar bara a japonsku, en mer er sama.

A morgun fer eg svo ein upp i skola i klubba kynningu. Er mega anaegd, verdur i fyrsta skipti ad eg fer ein ut, an fylgdar. Svo kemur mamma og trunadarmadurinn minn upp i skola og eg mun tha hitta skolastjorann, var sko verid ad skipta um skolastjora.

Annars er eg bara buin ad sofa, laera, borda og glapa a sjonvarpid sidustu daga. Ekki mikid meira i gangi fyrr en 9.april. tha byrja eg loksins i skolanum. jeiiiii

svo er ekki neitt merkilegt fyrr en 21.april, tha er naesta afs namskeid og sagnaprof.

jya mata,
adda