miðvikudagur, janúar 30, 2008

Seinasta faerslan i Japan.

Nuna a sunnudaginn lykur dvol minni herna i Japan. Eg hef nuna verid skiptinemi herna i 10 manudi. Thessi dvol min i Japan hefur verid rosalega god reynsla og hefur haft mikil ahrif a mig.
A morgun er seinasti dagurinn minn i skolanum, eftir thad er bara ad klara ad pakka og svo 2.februar mun eg stiga i rutu sem mun taka mig til Tokyo.
Verd ad vidurkenna ad nuna er heimthrain i hamarki, enda er min ad springa ur spenningi :D

2007-2008
Ad bua i Japan.

Adur en eg kom hingad til Japan, tha hafdi eg i rauninni enga hugmynd um hvernig hlutirnir yrdu. Eg var buin ad heyra sogur fra fyrrverandi skiptinemum og thad hjalpadi mer nu verulega.
Their sem thekkja mig vita hversu jakvaed og bjartsyn eg a til med ad vera stundum. Verd ad segja ad thad hjalpadi mer verulega thegar eg var enn ad adlagast nyja lifinu minu herna.
Japan er alveg rosalega odruvisi en litla Island. Flestir skiptinemarnir sem koma herna fa verulegt menningarsjokk thegar their eru fyrst ad adlagast ollu thvi sem er odruvisi. Eg veit ekki alveg hvernig menningarsjokk eg fekk, eg fann allavega ekki neitt fyrir neinu svoleidis, en hvad veit eg nu um thad. Fyndna er ad flestir skiptinemarnir a minu svaedi voru eins, ekkert almennilegt sjokk. Kannski var AFS hja okkur nogu duglegir ad utskyra allt fyrir okkur... hef ekki hugmynd.
Ekki samt ad eg hafi nu ekki att min "ha?" moment herna. Herna eru almenningsklosett djok, husin ekki hitud og folk sefur i lestum. Audvitad fullt fleira, fannst thetta thrennt vera langbestu tilvikin.

Eg var verulega heppin med fjolskylduna mina, rosalega god vid mig. Eg thrufti nu samt alltaf ad vera komin heim klukkan 9 ogfara snemma ad sofa. Tho eg hefdi nu viljad geta verid lengur uti, tha var snemma ad sofa ekkert mal, enda min daudthreytt alltaf eftir skolann.

Skolinn minn var bara aedi! Held ad af skiptinemunum a svaedinu minu, tha var eg med theim heppnustu med skola. Thott skolinn minn er besti skolinn a svaedinu og folk er alltaf a 100 ad laera, tha eru allir rosalega godir og hlyir vid mig.

Eg hef verid mjog heppinn vid ad hafa ekki att vid einhver verulega vandamal ad strida. Audvitad hafa thessir 10 manudir ekki verid alltaf aedislegir, en thad hefur aldrei verid hraedilegt. Heimthra, samskiptaorduleikar og stundum sma einmannaleiki poppudu upp af og til.
Svo hefur eg og AFS i Japan ekki alltaf verid sammala, helst tha eg og trunadarmadurinn minn. En nog um thad.

Eg hef eignast fullt af vinum herna i Japan, baedi Japanskt folk og svo folk hvadan af i heiminum. Get sagt ad thad er mega plus :P

Eg hef upplifad hvernig er ad vera allt odruvisi en allir i kringum mig. Serstaklega sem havaxinn, ljoshaerdur utlendingur. Madur faer skuggalega mikla athygli. Get sagt ad eg mun hlakka verulega til thegar eg kem heim og stend ekki upp ur mannfjoldanum :)

Eg er rosalega thakklat fyrir ad fengid ad upplifa thetta ar herna i Japan. Eg mun aldrei gleyma thessari reynslu ne hvada ahrif hun hefur haft a mig.
A eftir ad sakna Japans.

Hlakka rosalega til ad koma heim og sja alla!

Adda Padda Japanfarinn

þriðjudagur, janúar 08, 2008

2008

Ja nuna er komid nytt ar. Eg vil byrja a thvi ad oska ollum gledilegra jola og gledilegt nytt ar.

2007 hefur verid ansi busy ar hja mer. Mest for arid hja mer i Japan, thar sem eg hef upplifad rosalega marga og skemmtilega hluti.
Nuna eftir um manud sny eg aftur heim til fronsins. Verd ad vidurkenna ad thad ad minni hlakkar nu ofbodslega til thegar min kemur heim. Verdur abyggilega skytid fyrst og eg vil herna bidja fyrirfram afsokunar a mogulegu rugli sem eg mun orugglega bulla. Eg tel ad japanskan her ordin svo sjalfkrafa ad eg gaeti svarad i simann og svoleidis a japonsku :S
Einnig vil eg bidja folk sem aetlast til ad fa gjafir fra japan ad vera adeins tholinmod, eg sendi sko allt nefnilega i sjopost, sem er um 3 manada ferd, fra Japan til Islands. Thannig ad um midjan April eda nalaegt Mai mun flest dotid mitt koma (min gerir rad fyrir seinkunn a postinum, thvi thad er svo typiskt!)

Jolin hja mer voru allt odruvisi en madur er vanur heima. Herna eru jolin ekkert heilug ne eitthvad stor. Folk setur upp jolaljosin 23.des en taka thau nidur 25.des. Eg skil nu bara eiginlega ekki af hverju thau setja ljosin upp, fyrst ad thau eru svona stutt uppi.
22.des var fundur hja AFS, heimferdar undirbuningafundur. Svo var haldid heim til Petri, allt Osaka-Kita lidid, oll 6. Rosa gaman, bordadi yfir mig.
24.des var jolabod heima hja mer. Thad var rosa fint. Strakarnir Petri, Wilson og Alan (15 ara amerikukani, 6 manuda dvol) komu i heimsokn og atu med fjolskyldunni minni.
Svo var bara chillad og tekid til. Vaknadi svo einn morguninn veik. For nidur i eldhus og sagdi mommu minni fra thvi, hun henti mer til laeknis. Vorum otrulega heppin med timann, seinasti dagurinn sem var opid og adeins fyrir hadegi (lokad yfir aramotin).
Lagadist fljotlega. 31.des var glapt a sjonvarpid og spjallad. Aramotin runnu i gard heldur rolega.
1.jan var farid til hofs ad bidja og bordad aramotamatinn. Hefdbundinn japanskur aramotamatur er heldur ahugaverdur, eg get ekki sagt ad hann er godur, ne ad hann er vondur. Hann er ahugaverdur, eina sem mer dettur i hug.
2.jan for eg med vinkonu minni i keilu. Aetludum ad sja mynd en hofdum ekki tima, forum i keilu i stadinn. Vid spiludum keilu og svona klo veidaradaemi. Vil endilega benda lesendum ad min nadi ad veida risa kaninu, sem eg hef ekki hugmynd hvad eg mun gera vid.
3.jan klaeddist min i kimono og for i heimsokn til skrautskriftarkennarans mins. Eyddi godri stund thar. Svo voru aramotin buin (3 dagar).

Svo for min a sunnudaginn ad thrifa grafir afanna og ommanna med mommu minni og kolkudu tengdarmodur hennar. Eftir thad var setid i buddamessu, svo eftir thad var einhver syning i hofinu, thannig ad eg og mamman thurftum ad sitja i gegnum verulega hallaerislegt uppistand, songatridi og hljomsveit thvi amman vildi horfa a. Sat inni i hofinu i sammtals 3 klukkutima. (arg!)
Eftir thad tha forum vid a veitingastad og bordudum med ommunni, systir pabbans og svo manninum hennar. Bordadi yfir mig af mat, rosa gomsaett (sami veitingastadur eg for thegar eg fyrst hitti ommuna).
Gerdi heimanamid i gaer og aefdi raeduna mina. Svo i dag helt eg kvedjuraeduna mina. Eins og mig grunadi, tha mundi eg ekki raeduna mina en var svo heppin ad hafa tekid bladid med raedunni med mer i skolann. Las af bladinu og leit upp stoku sinnum. Stoppadi bara tvisvar. Einu sinni gat eg ekki borid eitt ord fram (enda algjor munnflaekja) thannig eg stoppadi og sagdi ordid aftur haegar. Svo lenti eg i thvi ad gleyma hvad eitt kanji stod fyrir. Komst samt vel upp med thad. Ein stelpa i bekknum minum helt ad atstaedan fyrir seinna stoppinu var utaf thvi ad eg vaeri ad baela gratur, og eins dramatiskt og flott thad hljomadi (miklu betri afsokun en af gleyma ordi), tha leidretti eg hana og utskyrdi af hvejru eg stoppadi.

Bless ad sinni,
adda padda

þriðjudagur, desember 18, 2007

Vetrafri.

Nuna er sidasta vikan min i skolanum fyrir vetrafriid. Skolanum lykur a fostudaginn. Svo a laugardaginn er fyrir-heimkomu-fundur hja AFS. Svo er thad chill yfir jolin og kyudo aefingar og svo byrjar skolinn aftur 8.januar. 8.januar tha tharf eg ad halda raedu fyrir framan allan skolann og raedan tharf helst ad vera long, thar sem thetta er kvedjuraedan min.
Frekar snemma til ad halda kvedjuraedju, en thetta er eini timinn thar sem allir eru samankomnir.
Svo er AFS raedukeppni, og svo 26.jan er AFS kvedjuveisla.
Seinasti skoladagurinn minn er 31.januar, svo er thad rutuferd til Tokyo 2.feb og svo er mer hent i velina 3.feb.

Ef januar verdur ekki brjaladslega upptekin, tha veit eg ekki hvad.

Wish me luck.
Adda

miðvikudagur, nóvember 28, 2007

東京, Tokyo!


Min er komin heim fra Tokyo. Tokyo var rosa stud. Er reyndar enn dalitid threytt eftir Tokyo, enda var eg ekkert ad dulla mer, heldur hentist a milli stada eins hratt og eg gat.
Fostudagurinn,
byrjadi rosalega snemma, thar sem eg tok lest klukkan 7.53. Mamman min var rosa god og baudst til ad skutla mer til Shinkansen stodvarinnar i Osaka. Svo thegar min var komin thangad, tha skodadi min sig um, for a kloid og stokk i lestina.
Lestaferdin var fra 7.53 til 10.10. Fra Shin-Osaka til Shin-Yokohama.
Minns sa Mt. Fuji aftur. Nuna med ekki eins mikinn snjo a ser og i mars.
Svo thegar Shin-Yokohama kom upp a skjainn i lestinni, tha for min ur saetinu sinu og svo ut ur lestinni. Thar beid Tokyo-Pabbinn minn eftir mer. Svo hittum vid Mayu og vid thrju fengum okkur kaffi saman ( eg fekk mer glas af kok)
Eftir thad, tha kvaddi eg Pabbann og eg og Maya skelltum okkur til Akihabara.

Akihabara er thekkt sem raftaekjaborgin, allt til tharna. En einnig thekkt fyrir allt anime, hentai og stelpur i heldur skrautlegum buningum.
Eg og Maya skodudum okkur um og er nu helst ad segja ad thegar vid forum i rosalega stora animebud, tha thegar vid gegnum aftur ut ur henni, tha komust vid ad thvi ad vid hofdum eytt mestum timanum okkar tharna inni i perrahluta budarinnar (vafasamar styttur, tolvuleikir og plakkot). Hapunktur Akihabara var samt kokur sem eg keypti. Heita tvhi skemmtilega nafni Maid`s cookies og svo saet mynd af anime stelpu i thernubuning.
Eftir Akihabara, tha forum vid til Harajuku.


Vid skodudum budir i Harajuku og thar bordadi eg fyrstu Tokyo maltidina mina. Ekki var nu mikid meira ad gera, enda voru vid rosalega threyttar thegar vid vorum bunar ad skoda rosamikid af budum i Harajuku.
Tha var haldid heim og steinsofnad (eftir sma Heros glap), enda stor dagur framundan.
Laugardagurinn,
byrjadi lika snemma, vid Maya nadum einhvernveginn ad vakna, klaeda okkur og taka lest til Tokyo Disney Resort. Thar tokum vid aftur lest til ad fara til Disney Sea.


(akkurat)


Disney Sea var stud, mjog langar radir, en thad var samt stud. Rosalega fallegt tharna og mikid lagt a ad allt se eins raunverulegt og haegt er.
Skemmtilegasti russibaninn var Tower of Terror, en hann var einnig med langlengstu bidina. En vid vorum thrjoskar og stodum tharna i um 2 klukkutima, kannski 2 og halfan til ad fara thangad.


(bara cool sko)

Thegar vid vorum bunar ad gera allt sem vid aetludum ad gera i Disney Sea, tha forum vid heim til ad skipta um fot og skilja dagskaupin eftir og fara svo til Shibuya.
Planid var ad hitta vini hennar Mayu, en thad teygdist svakalega og vid vorum rosa tholinmodar med seinkunina, en svo a endanum gafust vid upp, enda rosa seint.
Veitingarstadurinn sem vid forum a var samt rosalega gomsaetur. Aetla pottthett thangad aftur thegar eg fer aftur til Tokyo (hvenaer sem thad er).
Eitt sem mer fannst frekar fyndid. Thegar vid komum fyrst inna veitingastadinn tha stordu a mig hopur af monnum. Svo sa eg ad their voru ad tala saman og svo stara aftur. Mer fannst thad mega othaeginlegt og var thakklat thegar vid fengum bord langt fra theim. En svo thegar eg var ad bida eftir matnum minum tha var bord af ungum konum ad glapa a mig! Tha gafst eg upp og sagdi Mayu fra thessu, thar sem ad sja ljoshaedan utlending aetti ekki ad vera skrytid i Tokyo, thad er fullt af theim. Maya brosti og sagdi ad thau hlytu ad hafa haldid ad eg vaeri model, thvi eg er havaxin (midad vid japanskan standard) og hvernig eg var klaedd og med harid mitt greitt. Eg vil benda lesendum a thad ad eg atti vid mikid strid vid harid mitt adur en vid forum ut, og var enn half-ful yfir thvi hversu flatt og leidinlegt thad var.
En over-all, amusing. Thad ad hafa einhverja haldandi ad thu ert model er bara vandraedalegt. Nanast eins og thegar eg snodadi a mer harid og einhver kona stardi a mig eins og eg vaeri ad fara deyja ur sjukdomi eda eitthvad.
Allavega, svo var haldid heim og steinsofnad.
Sunnudagurinn,

var seinasti dagurinn minn i Tokyo. Vid voknudum snemma (midad vid hvenaer vid komum heim) og svo var haldid til Yokohama. Vid skelltum okkur til Kinahverfisins i Yokohama (fraegt hverfi), thar sem vid fengum okkur hadegismat. Svo var nu ekki mikill timi eftir, svo vid skelltum okkur til Shin-Yokohama stodvarinnar og eg kvaddi Mayu og skellti mer i Shinkansen lestina.


Ferdin var fra 14.10 til 16-27. Thegar eg kom til Shin-Osaka, tha thurfti eg ad drosla mer i nedanjardarlestina, skipta svo hja Umeda og taka tvaer lestir og einn straeto og labba i fimm minutur. Tha var min komin heim. Thad var um svona half 19.
Nadi svo ad leggja mig i klukkutima fyrir mat (breytti reyndar engu med threytuna), eftir mat var skellt ser i sturtu og svo farid snemma ad sofa.

Svona lauk Tokyo ferdinni minni. Rosa thakklat fyrir ad hafa farid, enntha threytt. En thad kemur (^^)


ciao for now,


threytti skiptineminn adda


(p.s. eg er i ulpu a thessari mynd, thad er kaldara inni hja mer en uti)

mánudagur, nóvember 19, 2007

Kimono!

Jamms, herna er min i nyja (reyndar yfir 20 ara gamall) kimono-inu minum. Ekta silki, ef eg ma monta mig (^^)

Ekkert mikid buid ad vera ad gerast hja mer, bara skoli og laerdomur. Nuna a fostudaginn mun eg skella mer til Tokyo, mun gista hja Mayu og vid munum fara til Disney Sea a laugardaginn. Svo kem eg heim aftur a sunnudaginn.

Nuna i dag tha mun eg skella mer med vinkonum minum a sushi bar, uppahaldsstadinn minn (100 yen!)

Annad i frettum, er eg ekki rosa saet (#^.^ #) ?

ciao,

Adda

mánudagur, nóvember 05, 2007

Dadyr, bioferdid og trufladur svefn.

Ja, thetta er thad sem bloggid mitt mun fjalla um. Helgin hja mer hofst klukkan 5 a fostudegi. Nei, tha meina eg 5 um morgun a fostudegi. Af hverju? Veit ekki, nema thad ad eg atti ad vera komin til Nara fyrir klukkan 9 til ad hefja skolaferdina mina. Hvar er Nara? Nara er borg i odru heradi, sem heitir Nara. Ja eg veit, ruglandi...

Min vaknadi snemma, klukkan half 5, 30 minutum of snemma. Vildi berja thvagblodruna mina, thar sem hun var thad sem vakti mig (ja eg veit, mer ad kenna ad thamba vatn kvoldid adur en samt, pirrandi liffaeri).
Eftir ad leita af fotunum minum i myrkrinu og vesenast, tha gleymdi min ad borda morgunmat en for snemma af stad i ferdina. Stoppadi meira ad segja i Seiyu (svona eins og hagkaup thingy) og keypti nammi fyrir ferdina. Ja, eg var ekki ordin svong, en hugurinn heimtadi ad eg myndi kaupa nammi til oryggis.

Min labbadi nidur ad lestastodinni og beid eftir vinkonu minni, saman tokum vid lest um 6.30 leytid og skiptum svo um lest aftur. Thegar vid skiptum um lest, tha voru vid ordnar 4 i heild (ein var i lestinni sem vid tokum, hin hitti okkur a hinni stodinni thar sem vid skiptum)
Tha var haldid til Umeda i Osaka, thangad komid tha thurftum vid ad skipta fra Hankyu linunni yfir til JR linunni. Tha tokum vid aftur lest og skiptum fljotlega aftur i fjordu lestina sem tok okkur til Nara (bara su lest tok naestum klst!). Vid vorum komnar til Nara um kl. 8.53 leytid.
Klukkan 9 fengum vid mida fra kennaranum okkar til ad skoda safn i Nara, sem hafdi syningu med mjog merkilegum, gomlum hlutum (reyndar svona merkilegt fyrir Japanina, en ekki mikid turista safn). Eftir safnid tha skiptist bekkurinn minn i valda hopa og vid ferdudumst um Nara.

Fyrir ferdina tha voru vinkonur minar alltaf ad tala um ad vid myndum kannski sja dadyr i Nara, thar sem i Nara eru dadyr fridud. Ekki ad mer fannst thad eitthvad merkilegt ad sja dadyr en thaer voru rosa spenntar. Eg segi nu bara eitt, kannski ad sja dadyr?! Madur komst ekki frammhja thvi ad sja dadyr, thvi thau voru anskotans allsstadar!!!
Madur gat ekki einu sinni bordad an thess ad vera umkringdur i augnabliki og svo reynt ad stela matnum manns af manni. Helvitis dadyr stangadi mig! Eins gott ad thad var buid ad saga hornin af, annars vaeri vinstra laerid mitt skringilegt. Stangadi mig! Og af hverju, thvi eg var ad borda is og vildi ekki deila med dadyrinu.
Verst var ad vinkona mina likti alltaf litlu dadyrin
vid Bamba, eg reyndi ad utskyra hvad mer thaetti um tha mynd og hversu vond hun vaeri ad oska litla dadyrinu thau orlog ad missa mommu sina a svona svakalegan hatt, en allavega. Komin med nog af dadyrum eftir thennan dag.

Sa fraegu RISA Buddhastyttuna i nara, fokkin HUGE. Thad fannst mer allavega, vinkonur minar voru sammala.

Ja eitt annad, thvi dadyrin eru utum allt, tha er audvitad dadyraskitur allsstadar. OJJJ
Madur getur ekki setid nanast nidur a bekkjunum a sumum stodum utaf skit.
Thad fydna er samt ad i Nara tha getur madur keypt nammi sem minjagrip... sem bokstaflega heitir dadyraskitur og er sukkuladi sem litur ut eins og....ja.

Keypti svoleidis upp a djokid og gaf fjolskyldunni thegar eg kom heim.

Laugardagurinn for i ad fara a skolahatidina hja thyskum AFS skiptinema. Eg og Wilson forum saman og hittum restina af lidinu sem vid hengum med a hatidinni. Thad var fint, svona fyrsta klukkutimann upp i tvo, en vid komum tharna klukkan um 10 leytid og forum klukkan 4....sex timar og meira en 4 timar sem vid vorum bara ad hangsa og lata okkur leidast. Svo foru allir heim og eg for og hitti vinkonu mina ur skolanum og vid bordudum kvoldmat saman.

Sunnudaginn tha for eg i bio med folki. Thad var rosa stud, byrjudum a ad kaupa mida, skodudum svo okkur um og bordudum. Svo var horft a Resident Evil 3 og svo var farid heim.

Eg nadi einhvernveginn ad sofa og komst i skolann i morgun. Held ad svefninn sem skolinn raendi af mer er nuna kominn til baka (^^)

ciaooooo,
adda

miðvikudagur, október 17, 2007

ATH.

Eg vil koma thvi a fram ad tho eg er nu ekki alltaf dugleg ad blogga, tha settist eg nidur i gaer og skrifadi nidur margt sem mer hefur fundist skemmtilegt og skrytid vid Japan. Eg mun samt bida med thad thangad til ad eg kem aftur heim til Islands,
en eg skal samt taka mig a ad blogga oftar (^^)!

ciao