mánudagur, nóvember 05, 2007

Dadyr, bioferdid og trufladur svefn.

Ja, thetta er thad sem bloggid mitt mun fjalla um. Helgin hja mer hofst klukkan 5 a fostudegi. Nei, tha meina eg 5 um morgun a fostudegi. Af hverju? Veit ekki, nema thad ad eg atti ad vera komin til Nara fyrir klukkan 9 til ad hefja skolaferdina mina. Hvar er Nara? Nara er borg i odru heradi, sem heitir Nara. Ja eg veit, ruglandi...

Min vaknadi snemma, klukkan half 5, 30 minutum of snemma. Vildi berja thvagblodruna mina, thar sem hun var thad sem vakti mig (ja eg veit, mer ad kenna ad thamba vatn kvoldid adur en samt, pirrandi liffaeri).
Eftir ad leita af fotunum minum i myrkrinu og vesenast, tha gleymdi min ad borda morgunmat en for snemma af stad i ferdina. Stoppadi meira ad segja i Seiyu (svona eins og hagkaup thingy) og keypti nammi fyrir ferdina. Ja, eg var ekki ordin svong, en hugurinn heimtadi ad eg myndi kaupa nammi til oryggis.

Min labbadi nidur ad lestastodinni og beid eftir vinkonu minni, saman tokum vid lest um 6.30 leytid og skiptum svo um lest aftur. Thegar vid skiptum um lest, tha voru vid ordnar 4 i heild (ein var i lestinni sem vid tokum, hin hitti okkur a hinni stodinni thar sem vid skiptum)
Tha var haldid til Umeda i Osaka, thangad komid tha thurftum vid ad skipta fra Hankyu linunni yfir til JR linunni. Tha tokum vid aftur lest og skiptum fljotlega aftur i fjordu lestina sem tok okkur til Nara (bara su lest tok naestum klst!). Vid vorum komnar til Nara um kl. 8.53 leytid.
Klukkan 9 fengum vid mida fra kennaranum okkar til ad skoda safn i Nara, sem hafdi syningu med mjog merkilegum, gomlum hlutum (reyndar svona merkilegt fyrir Japanina, en ekki mikid turista safn). Eftir safnid tha skiptist bekkurinn minn i valda hopa og vid ferdudumst um Nara.

Fyrir ferdina tha voru vinkonur minar alltaf ad tala um ad vid myndum kannski sja dadyr i Nara, thar sem i Nara eru dadyr fridud. Ekki ad mer fannst thad eitthvad merkilegt ad sja dadyr en thaer voru rosa spenntar. Eg segi nu bara eitt, kannski ad sja dadyr?! Madur komst ekki frammhja thvi ad sja dadyr, thvi thau voru anskotans allsstadar!!!
Madur gat ekki einu sinni bordad an thess ad vera umkringdur i augnabliki og svo reynt ad stela matnum manns af manni. Helvitis dadyr stangadi mig! Eins gott ad thad var buid ad saga hornin af, annars vaeri vinstra laerid mitt skringilegt. Stangadi mig! Og af hverju, thvi eg var ad borda is og vildi ekki deila med dadyrinu.
Verst var ad vinkona mina likti alltaf litlu dadyrin
vid Bamba, eg reyndi ad utskyra hvad mer thaetti um tha mynd og hversu vond hun vaeri ad oska litla dadyrinu thau orlog ad missa mommu sina a svona svakalegan hatt, en allavega. Komin med nog af dadyrum eftir thennan dag.

Sa fraegu RISA Buddhastyttuna i nara, fokkin HUGE. Thad fannst mer allavega, vinkonur minar voru sammala.

Ja eitt annad, thvi dadyrin eru utum allt, tha er audvitad dadyraskitur allsstadar. OJJJ
Madur getur ekki setid nanast nidur a bekkjunum a sumum stodum utaf skit.
Thad fydna er samt ad i Nara tha getur madur keypt nammi sem minjagrip... sem bokstaflega heitir dadyraskitur og er sukkuladi sem litur ut eins og....ja.

Keypti svoleidis upp a djokid og gaf fjolskyldunni thegar eg kom heim.

Laugardagurinn for i ad fara a skolahatidina hja thyskum AFS skiptinema. Eg og Wilson forum saman og hittum restina af lidinu sem vid hengum med a hatidinni. Thad var fint, svona fyrsta klukkutimann upp i tvo, en vid komum tharna klukkan um 10 leytid og forum klukkan 4....sex timar og meira en 4 timar sem vid vorum bara ad hangsa og lata okkur leidast. Svo foru allir heim og eg for og hitti vinkonu mina ur skolanum og vid bordudum kvoldmat saman.

Sunnudaginn tha for eg i bio med folki. Thad var rosa stud, byrjudum a ad kaupa mida, skodudum svo okkur um og bordudum. Svo var horft a Resident Evil 3 og svo var farid heim.

Eg nadi einhvernveginn ad sofa og komst i skolann i morgun. Held ad svefninn sem skolinn raendi af mer er nuna kominn til baka (^^)

ciaooooo,
adda

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jæja Adda mín. Það er nú gott að þú sért að skemmta þér mest allan tímann :)
En hvað í andskotanum er að þessum dádýrum? Að stanga hana Örnu litlu okkar :O
Allavega, haltu áfram að blogga mikið og ég er farin að hlakka til að fá þig heim aftur.

Nafnlaus sagði...

Haha dádýraskítur!
Gaman að sjá smá blogg hjá þér skvís. Og vá hvað tíminn er fljótur að líða, núna eru aðeins tæpir 3 mánuðir í að þú komir heim aftur.
Við erum að spá í hvað við getum sent þér um jólin, þannig ef það er eitthvað á óskalista þá endilega senda nokkrar línur á okkur.
Knús og love ya
Vigdís

Nafnlaus sagði...

Ja hey, med gjafir. Ekki senda mer neitt til Japan, eg thigg hinsvegar alveg pening i jolagjof, eda jolagjof i februar.
Hef nog ad senda aftur heim til Islands, vil ekki baeta miklu meira :) nema ef gjofin min er aetileg, eins og islenskt nammi :P

heyrdu ja, hlakka til ad koma aftur heim, bara 3 manudir eftir ;)

kv.
adda

Nafnlaus sagði...

Heyrir maður einhverja heimþrá? XD

Nafnlaus sagði...

Of seint ég er búin að senda trommusettið af stað sjóleiðis.
Gleðileg jól :)

Nafnlaus sagði...

hahahaha... ther er ekki alvara, eg veit thad. thetta er kaldhaedni, sem finnst ekki i japan. thannig ad thegar eg kom fyrst og var kaldhaedin, tha thurfti eg ad sannfaera folk um ad mer vaeri ekki alvara.

uff.....

kv.
adda

p.s. kaldhaedni, right?

Jóhanna sagði...

hehe var það ekki bara svona einsog að vera með mig við hliðina á þér saem fatar alldrei kaldhæðnina :P en já dádýr KILL THEM ALL !! :P Resident Evil 3 er ekki svo slæm (horfði á hana með björgu það var slæmt :P) og hérna hlakka til að fá þig heim músí mú ... fyrsta afmælið mitt í lengri lengri tíma sem ég hitti þig ekki á afmælisdaginn minn :'( :'( grátur