miðvikudagur, nóvember 28, 2007

東京, Tokyo!


Min er komin heim fra Tokyo. Tokyo var rosa stud. Er reyndar enn dalitid threytt eftir Tokyo, enda var eg ekkert ad dulla mer, heldur hentist a milli stada eins hratt og eg gat.
Fostudagurinn,
byrjadi rosalega snemma, thar sem eg tok lest klukkan 7.53. Mamman min var rosa god og baudst til ad skutla mer til Shinkansen stodvarinnar i Osaka. Svo thegar min var komin thangad, tha skodadi min sig um, for a kloid og stokk i lestina.
Lestaferdin var fra 7.53 til 10.10. Fra Shin-Osaka til Shin-Yokohama.
Minns sa Mt. Fuji aftur. Nuna med ekki eins mikinn snjo a ser og i mars.
Svo thegar Shin-Yokohama kom upp a skjainn i lestinni, tha for min ur saetinu sinu og svo ut ur lestinni. Thar beid Tokyo-Pabbinn minn eftir mer. Svo hittum vid Mayu og vid thrju fengum okkur kaffi saman ( eg fekk mer glas af kok)
Eftir thad, tha kvaddi eg Pabbann og eg og Maya skelltum okkur til Akihabara.

Akihabara er thekkt sem raftaekjaborgin, allt til tharna. En einnig thekkt fyrir allt anime, hentai og stelpur i heldur skrautlegum buningum.
Eg og Maya skodudum okkur um og er nu helst ad segja ad thegar vid forum i rosalega stora animebud, tha thegar vid gegnum aftur ut ur henni, tha komust vid ad thvi ad vid hofdum eytt mestum timanum okkar tharna inni i perrahluta budarinnar (vafasamar styttur, tolvuleikir og plakkot). Hapunktur Akihabara var samt kokur sem eg keypti. Heita tvhi skemmtilega nafni Maid`s cookies og svo saet mynd af anime stelpu i thernubuning.
Eftir Akihabara, tha forum vid til Harajuku.


Vid skodudum budir i Harajuku og thar bordadi eg fyrstu Tokyo maltidina mina. Ekki var nu mikid meira ad gera, enda voru vid rosalega threyttar thegar vid vorum bunar ad skoda rosamikid af budum i Harajuku.
Tha var haldid heim og steinsofnad (eftir sma Heros glap), enda stor dagur framundan.
Laugardagurinn,
byrjadi lika snemma, vid Maya nadum einhvernveginn ad vakna, klaeda okkur og taka lest til Tokyo Disney Resort. Thar tokum vid aftur lest til ad fara til Disney Sea.


(akkurat)


Disney Sea var stud, mjog langar radir, en thad var samt stud. Rosalega fallegt tharna og mikid lagt a ad allt se eins raunverulegt og haegt er.
Skemmtilegasti russibaninn var Tower of Terror, en hann var einnig med langlengstu bidina. En vid vorum thrjoskar og stodum tharna i um 2 klukkutima, kannski 2 og halfan til ad fara thangad.


(bara cool sko)

Thegar vid vorum bunar ad gera allt sem vid aetludum ad gera i Disney Sea, tha forum vid heim til ad skipta um fot og skilja dagskaupin eftir og fara svo til Shibuya.
Planid var ad hitta vini hennar Mayu, en thad teygdist svakalega og vid vorum rosa tholinmodar med seinkunina, en svo a endanum gafust vid upp, enda rosa seint.
Veitingarstadurinn sem vid forum a var samt rosalega gomsaetur. Aetla pottthett thangad aftur thegar eg fer aftur til Tokyo (hvenaer sem thad er).
Eitt sem mer fannst frekar fyndid. Thegar vid komum fyrst inna veitingastadinn tha stordu a mig hopur af monnum. Svo sa eg ad their voru ad tala saman og svo stara aftur. Mer fannst thad mega othaeginlegt og var thakklat thegar vid fengum bord langt fra theim. En svo thegar eg var ad bida eftir matnum minum tha var bord af ungum konum ad glapa a mig! Tha gafst eg upp og sagdi Mayu fra thessu, thar sem ad sja ljoshaedan utlending aetti ekki ad vera skrytid i Tokyo, thad er fullt af theim. Maya brosti og sagdi ad thau hlytu ad hafa haldid ad eg vaeri model, thvi eg er havaxin (midad vid japanskan standard) og hvernig eg var klaedd og med harid mitt greitt. Eg vil benda lesendum a thad ad eg atti vid mikid strid vid harid mitt adur en vid forum ut, og var enn half-ful yfir thvi hversu flatt og leidinlegt thad var.
En over-all, amusing. Thad ad hafa einhverja haldandi ad thu ert model er bara vandraedalegt. Nanast eins og thegar eg snodadi a mer harid og einhver kona stardi a mig eins og eg vaeri ad fara deyja ur sjukdomi eda eitthvad.
Allavega, svo var haldid heim og steinsofnad.
Sunnudagurinn,

var seinasti dagurinn minn i Tokyo. Vid voknudum snemma (midad vid hvenaer vid komum heim) og svo var haldid til Yokohama. Vid skelltum okkur til Kinahverfisins i Yokohama (fraegt hverfi), thar sem vid fengum okkur hadegismat. Svo var nu ekki mikill timi eftir, svo vid skelltum okkur til Shin-Yokohama stodvarinnar og eg kvaddi Mayu og skellti mer i Shinkansen lestina.


Ferdin var fra 14.10 til 16-27. Thegar eg kom til Shin-Osaka, tha thurfti eg ad drosla mer i nedanjardarlestina, skipta svo hja Umeda og taka tvaer lestir og einn straeto og labba i fimm minutur. Tha var min komin heim. Thad var um svona half 19.
Nadi svo ad leggja mig i klukkutima fyrir mat (breytti reyndar engu med threytuna), eftir mat var skellt ser i sturtu og svo farid snemma ad sofa.

Svona lauk Tokyo ferdinni minni. Rosa thakklat fyrir ad hafa farid, enntha threytt. En thad kemur (^^)


ciao for now,


threytti skiptineminn adda


(p.s. eg er i ulpu a thessari mynd, thad er kaldara inni hja mer en uti)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hljómar eins og góð ferð til Tokyo :) Knús og kossar

Jóhanna sagði...

Vá snilld :D þetta hlítur að hafa verið geðveigt gaman. þér hefur náttlega fundist perrahlutin af búðinni bestur, ekki reyna að ljúa öðru að mér :P. Vá 2 og hálfur tími til að fara í rússípana :o holy moly en það hlítur að hafa verið worth it :P. uuu.. ööö hár heyrði ég að þú ættir í vandamáli með hárið þitt :D FINALLY my life is compleat :D hehe nei djók :P hlakka til að sjá þitt fagra síða hár :D. ættir að sjá mig núna það er einsog að hárið á mér sé að éta mig því það er svo mikið að það hálfa væri nó ahhh drowning in hair :o ætla í klippingu og saxa það niður muhhahaha. en en brrr... kalt ertu ekki að deja úr kulda þarna dúdamía :S. Hlakka til að heyra í þér kissi kiss og kossi koss elska þig mús

Unknown sagði...

:-) flott blogg hjá þér unga dama...en frábært hvað var gaman hjá þér^^

Nafnlaus sagði...

Herðu, loksins almennilegt blogg frá þér stelpa! Þetta er flott, myndir og alles :)
Ég öfunda þig svo mikið þarna úti... þú ert að gera svo mikið af skemmtilegum hlutum ^.^
Hvað er annars búið að vera kallt hjá þér?