þriðjudagur, desember 18, 2007

Vetrafri.

Nuna er sidasta vikan min i skolanum fyrir vetrafriid. Skolanum lykur a fostudaginn. Svo a laugardaginn er fyrir-heimkomu-fundur hja AFS. Svo er thad chill yfir jolin og kyudo aefingar og svo byrjar skolinn aftur 8.januar. 8.januar tha tharf eg ad halda raedu fyrir framan allan skolann og raedan tharf helst ad vera long, thar sem thetta er kvedjuraedan min.
Frekar snemma til ad halda kvedjuraedju, en thetta er eini timinn thar sem allir eru samankomnir.
Svo er AFS raedukeppni, og svo 26.jan er AFS kvedjuveisla.
Seinasti skoladagurinn minn er 31.januar, svo er thad rutuferd til Tokyo 2.feb og svo er mer hent i velina 3.feb.

Ef januar verdur ekki brjaladslega upptekin, tha veit eg ekki hvad.

Wish me luck.
Adda

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá hvað það er stutt eftir !! :)

Jóhanna sagði...

GOOD LUCK!!!!!! ..... HLAKKA SVO TIL AÐ FÁ ÞIG HEIM :D ..... KOSSAR OG KNÚS af klakkanum